Morgunblaðið - 12.05.2022, Side 11

Morgunblaðið - 12.05.2022, Side 11
FRÉTTIR 11Innlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. MAÍ 2022 Mörkin 6 - 108 Rvk. s:781-5100 www.spennandi-fashion.isOpið: Mán-fös: 11-18 Lau: 12-15 LURDES BERGADA BARCELONA B E R N H A R Ð L A X D A L Skipholti 29b • S: 551 4422 LAXDAL er í leiðinni laxdal.is Léttir dúnjakkar í úrvali Skeifan 8 | 108 Reykjavík | sími 517 6460 | VersluninBelladonna Netverslun á www.belladonna.is Fæst í netverslun belladonna.is Við eigum frábært úrval af flottum yfirhöfnum Buxur og jakkar Bæjarlind 6 | Sími 554 7030 | Við erum á facebook 100% bómull Kr. 6.900 • 2 litir D’LITES 14.995 kr./ St. 36 - 41 KRINGLAN - SMÁRALIND - SKÓR.IS SUMARSKÓR ÞÆGILEGIR OG FLOTTIR STRIGASKÓR SKECHERS Ármúla 44, 108 Reykjavík s. 562 6062 Sumarkjólar, yrhafnir o.. Nýjar vörur Nú er varptími fuglanna genginn í garð og því hefur sumarlokun og ferðabann um friðlandið við Gróttu á Seltjarnarnesi tekið gildi. Stend- ur bannið fram til 31. júlí. Á þessum tíma eru gangandi veg- farendur hvattir til að sýna tillits- semi, segir í tilkynningu á heima- síðu bæjarins. Alveg er óheimilt að vera með hunda á vestursvæðunum á þessum tíma. Þá eru kattaeigend- ur hvattir til að setja bjöllur á sína ketti og halda þeim innandyra fram yfir varptímann. Sjóiðkendum er jafnframt bent á að stunda sjóíþróttir norðan og sunnan Seltjarnarness í stað Sel- tjarnar á varptímanum. Lausaganga hunda er bönnuð á Seltjarnarnesi. sisi@mbl.is Ferðabann gildir við Gróttu á varptíma Morgunblaðið/Kristinn Magnússon Séra Arnaldur A. Bárðarson, prestur í Árborg- arprestakalli, var kjörinn for- maður Presta- félags Íslands á aðalfundi félags- ins 10. maí sl. Prestar eru ekki lengur rík- isstarfsmenn og Prestafélagið er nú stéttarfélag sem semur um kaup og kjör á vinnumarkaði og gætir hagsmuna félagsmanna. Sú breyting hefur einnig orðið að formennska í Prestafélagi Íslands er nú hlutastarf. Kjörinn formaður Prestafélags Íslands Arnaldur A. Bárðarson

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.