Ársritið Húnvetningur - 01.06.1956, Blaðsíða 53

Ársritið Húnvetningur - 01.06.1956, Blaðsíða 53
sem í Helgastaðagrafreit kunna en að hvíla, en fróðlegt væri að kanna það með grefti þarna í bakkann, hvort munnmælin um kirkju á Helgastöðum og sögurnar um beinafundi þar, hefðu við rök að styðjast. iMér fyrir mitt leyti dettur ekki i hug að rengja þá, sem segjast hafa fundið eða séð mannabein á Helgastöðum. Víðidalur, séður úr Gvendar- staðahlið. Þverá til hcegri. Skammt fyrir norðan Helgastaði fórum við vestur yfir ána og liéldum áfram út dalinn. \ron bráðar beygir hann mikið til austurs og er þá hinum eiginlega \ríðidal lokið og við tekur Hryggjadal- ur. Víðidalsá rennur austur Hryggjadal og fær þá nafnið Göngu- skarðsá og heldur því allt til sjávar. Gönguskarðsá er nú virkjuð skammt fyrir ofan Sauðárkrók og flytur þannig mörgum Skag- íirðingi ljós og yl. Þar sem dalurinn beygir, fellur á, sem Þverá heitir í Víðidalsá. Hún kemur úr Þverárbotnum, sern liggja langt vestur í fjöllin. Spölkorn upp með Þverá er að finna enn eitt býlið, sem dregur nafn af ánni. Bærinn Þverá hefur staðið í litlum hvammi norðan við ána. Þar er hlýlegt og fallegt, en lítið hefur túnið verið. Sést óglöggt fyrir tóftum og augljós rækt er í varpa. Ekki er vitað til að Þverá hafi byggzt eftir eyðingu Víðidals, hina fyrri, og engar heimildir finnast um byggð þar, nema nafnið eitt.i) 1) Þess er getið í Þjóðsögum Ólafs Davíðssonar, I. bindi, í sögunni Jón á Þverá. Mætti taka þá sögu sem einhverja heimild, hefði Þverá átt að vera í bvggð unt aldamótin 1600. 51 4'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Ársritið Húnvetningur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársritið Húnvetningur
https://timarit.is/publication/1679

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.