Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.2012, Side 7

Andvari - 01.01.2012, Side 7
Frá ritstjóra Á síðasta ári voru mörg stór mál til umfjöllunar í þjóðfélaginu og síst hefur orðið á því breyting á þessu ári. Eitt var frumvarp til nýrrar stjórnarskrár sem nokkuð var rætt um í ritstjórnarpistli í fyrra. Þar var frumvarpinu vel tekið, enda margt í því athyglis- og umhugsunarvert. En pistlinum í fyrra lauk á þessum orðum: „Það þarf að endurskoða stjórnarskána og fjölmargt í til- lögum stjórnlagaráðs er ótvírætt til bóta þótt annað orki tvímælis. Fólkið í ráðinu hefur greinilega unnið starf sitt af miklum áhuga, alúð og heilindum. Frumvarp til stjórnskipunarlaga er því merkisplagg sem á skilið gaumgæfi- lega skoðun og umræður, bæði á Alþingi og almennt meðal þjóðarinnar, en fyrir hana og í nafni hennar er þetta verk unnið.“ Því miður hefur frumvarpið alls ekki fengið þá skoðun og umræður sem vænst var. Það er raunar furðulegt hve lítið hefur verið um það fjallað efnis- lega. Heita má að alþingismenn hafi haldið að sér höndum í þeim efnum. Það var eins og allt púðrið færi í að ræða aðferðina við að koma þessu verki af stað og hina furðulega ströngu niðurstöðu hæstaréttar að ógilda kosninguna, þótt enginn héldi því fram að rangt væri haft við. Nú liggur plaggið fyrir og aðalat- riðið á að vera hvað mönnum sýnist um það sem í því stendur. Forseti Islands hefur reyndar látið orð falla sem verða vart skilin öðru vísi en hann hafi uppi verulegar efasemdir um frumvarpið og vilji ekki að knúðið sé á um setningu nýrrar stjórnarskrár. Sagði hann fyrst að hlutverk forseta og völd muni aukast, verði frumvarpið samþykkt, gagnstætt því sem stjórnlagaráð telur. Var það nokkuð furðuleg niðurstaða í ljósi þess að því ákvæði sem mest hefur verið í sviðsljósi, hinum svonefnda málskotsrétti forseta, verður að verulegu leyti af honum létt, þar sem tíu prósent kjósenda munu geta knúið fram þjóðar- atkvæðagreiðslu. Er vart hugsanlegt að forseti muni ákveða að skjóta máli undir þjóðardóm sem kjósendur gera ekki kröfu um. Seinna talaði forsetinn um að varhugavert væri að afgreiða stjórnarská í „bullandi ágreiningi". Það er auðvitað rétt. En fyrst verður að leita eftir öðrum tillögum frá Alþingi og láta síðan reyna á hvort samkomulagi verði náð. Menn mega ekki vera svo hrædd- ir við ágreining að þeir þori ekki að hreyfa við grundvallarmálum. Núverandi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.