Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.2012, Side 79

Andvari - 01.01.2012, Side 79
andvari DR. HALLGRÍMUR SCHEVING 77 ískum fræðum og lærðu jafnframt að forma orð undir ákveðnum bragarhátt- um. Orðsnilli og orðasmíði urðu að daglegum viðfangsefnum. Hlutur latínunnar var mikill í skólanum og fengu nemendur góða undir- stöðu í henni og urðu margir þeirra miklir latínuhestar. Það nýttist þeim síðar vel í Hafnarháskóla, slíkur lykill að framhaldsnámi sem latína var á þeim tíma. „Latína var okkar alfa og omega“, sagði Páll Melsteð um Bessa- staðaskóla.29 Einhverjar lífseigustu sögur um námsárangur í skóla varða Konráð Gíslason og latínukunnáttu hans. Gildir það bæði um nám hans á Bessastöðum og þegar hann kom til Kaupmannahafnar og Madvig prófaði hann í latínu.30 Kennararnir á Bessastöðum tóku að sér að undirbúa drengi undir nám í skólanum og hjálpuðu þeim með skólanámið utan skóla ef veikindi höfðu hamlað ástundun að vetrinum. Þá útskrifuðu þeir einnig nokkra pilta sem stúdenta. Á sumrum tóku þeir sér skrifara úr hópi efnilegra skólasveina. Á árunum 1825-1835 hafði Hallgrímur sérstaklega öfluga skrifara á borð við Konráð Gíslason, Skafta Tímóteus Stefánsson, Magnús Jónsson, Sigurð B. Sivertsen og Runólf Ólsen. Virk samkeppni hefur verið um góða skrifara, þar sem fleiri en kennarar höfðu áhuga á góðum námsmönnum eða skrifurum. Það var yfirgengileg vinna að handskrifa öll afrit og mikils virði að hafa skrifara sem var iðinn og með góða rithönd. Ingibjörg Jónsdóttir húsfreyja á Bessastöðum og systir Gríms amtmanns, sinnti vel erindum fyrir bróður sinn meðan hann bjó í Kaupmannahöfn. Samkvæmt bréfi hennar til Gríms árið 1830 var hann á höttunum eftir góðum skrifara og reyndi Ingibjörg að fá Skafta Tímóteus, en hann tók ekki tilboðinu. Ingibjörg nefndi jafnframt við bróður sinn Magnús Jónssson frá Grenjaðarstað og Gísla Jónsson síðar prest á Auðkúlu og hún setti með í bréfið sýnishorn af skrift skólasveinanna.31 Hallgrímur þurfti sannarlega á góðum skrifurum að halda, því að hann skrifaði smátt og hafði illlæsilega rithönd. Ef til vill má segja að Hallgrímur hafi rekið nokkurs konar skrifaraskóla á sumrin og í leiðinni haldið skrifurum sínum uppi með fæði og húsnæði. í æviminningum sínum brá Páll Melsteð upp svipmynd af sumarlífi þessara skólasveina sem voru í aukanámi og þeirra sem voru skrifarar hjá kennurunum. Hann hafði eitt sumar verið settur til náms hjá Hallgrími en var í fæði hjá Þorgrími staðarhaldara. Konráð var líka hjá Hallgrími og Þorsteinn Jónsson frá Auðkúlu var hjá Sveinbirni. „Þegar Konráð var að slá niðrá Schevings túni, sat eg þar í slægjunni með Cæsar og þuldi. ... Konráð sagði vel til og ég undraðist málfegurð hans, hvort heldur hann sneri ein- hverju á latínu, eða á íslenzku."32 Enginn skrifara komst nær læriföðurnum en Konráð Gíslason síðar prófessor. Konráð fór átján ára gamall til sjóróðra suður á Álftanes. Eftir vertíðina fékk Hallgrímur hann til að hlaða grjótgarð hjá sér. Sú vinna endaði með því að Hallgrímur kallaði hann inn til sín og fékk hann til að hjálpa sér við samanburð úr fornritum. Hann sagði honum til í latínu og tendr-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.