Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2012, Síða 89

Andvari - 01.01.2012, Síða 89
andvari DR. HALLGRÍMUR SCHEVING 87 þá gjarnan á sama stallinn, eins og áður er getið. Það voru ekki einungis Fjölnismenn sem litu upp til þeirra, í bréfi Páls Melsteð til Jóns Sigurðssonar kom fram hvað álit þeirra Hallgríms skipti hann miklu máli. Páll var að fjalla um nýútkomið kennsluhefti sitt í sögu og skrifaði „dóm þeirra Schevings og Egilsen met ég mest af öllum hér á landi og er miklu betri en eg bjóst við.“62 En ungu mennirnir sem hófu nám í Lærða skólanum í Reykjavík árið 1846 kröfðust yngri stjórnenda og frjálslegri kennsluhátta. Þeir fylgdust með frelsishreyfingum unga fólksins í Evrópu á þessum árum, en árið 1848 var mikið umbrotaár, enda sauð upp úr í janúar árið 1850 í skólanum í Reykjavík. Upphlaupið eða uppreisnin var nefnd „pereat“ og gengu skólasveinar fyrir hvert hús í Reykjavík og hrópuðu „Sveinbjörn Egilsson pereat“ sem þýddi „niður með rektor.“ Þeim höfðu borist sögur frá Þýskalandi, þar sem nemend- ur hrópuðu „pereat" fyrir kennurum, sem þeir vildu losna við. Agreiningsefnið var sagt vera bindindismál, sem sennilega var átylla til að knýja fram breytta stjórn í skólanum.63 Arið 1845 fær Konráð Gíslason bréf frá Hallgrími um að skólasveinar hafi stofnað bindindisfélag í Bessastaðaskóla. Hallgrímur var mjög ánægður með framtakið og taldi það mikið framfaraspor og vonaði að stofnun bindindis- félaga verði landsmönnum til farsældar.64 Sveinbjörn og hann urðu fórnar- lömb þess neista, sem þeir kveiktu fyrrum meðal nemenda sinna til frelsis og baráttu fyrir betra lífi. Það eru gömul sannindi og ný að sagan endurtekur sig. Hallgrímur lýsti sjálfur fyrir Jóni Arnasyni þjóðsagnasafnara hvernig skóla- lífið gekk fyrir sig í Hólaskóla og meðal annars sagði hann frá uppreisn nem- enda þar, sem þeir kölluðu að „að berja bombalda“ og lýst var fyrr. í Hólaskóla voru þeir að mótmæla drykkjuskap rektors, en í Reykjavík mótmæltu skóla- sveinar að mega ekki sækja Klúbbinn og drekka! Fljótt á litið virðast aðferðir nemenda til að ná sínu fram hafa verið hliðstæðar og „pereatið" önnur útfærsla af sama meiði eða mótmælaathöfn skólasveina gagnvart yfirvöldum. Hallgrímur tók við rektorsstarfi í Lærða skólanum snemma árs 1850, þá aldurhniginn, þreyttur og að nokkru leyti bugaður maður. Þegar bréf fyrr- um skólasveina og aðdáenda þeirra Sveinbjarnar eru skoðuð frá fyrstu árum Lærða skólans, kemur glögglega í ljós að þeir hefðu átt að láta yngri mönnum eftir stjórn skólans í Reykjavík. Bréf Páls Melsteð til Jóns Sigurðssonar eftir að skólinn var kominn til Reykjavíkur höfðu sannarlega annan tón gagnvart Hallgrími og Sveinbirni en fyrri bréf hans: í vor verður skólaboðsritið prentað, málshættir nokkrir sem dr. Scheving gefur út. Þetta er þeirra gutl. Helst vildu þeir fara að vinna í þiril og hræra flautir“ ... Ég býst við að Snorra Edda fari nú einnig, því hún má heita búin í prentsmiðjunni. Þið fáið líklega góða útgáfu. Sveinbirni Egilssyni láta þessháttar störf betur en vera rector. Það eru óhóf ein meðal fleiri hvernig íslendingum er skipað til starfa ... þeir eru settir yfir skólana sem eru einungis til þess lagaðir að elta orð og erindisskrifa
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.