Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.2012, Side 111

Andvari - 01.01.2012, Side 111
andvari SÉRKENNILEGUR, UNDARLEGUR OG FURÐULEGUR EINFARI 109 Höfn og ekki síst Ingibjörgu Einarsdóttur, konu Jóns Sigurðssonar. Hér kemur að máli sem er kannski þungamiðja í sorg hans og þunglyndi, skammvinnu hjónabandi hans og sorginni sem þau Ingigerður deildu þar sem þau misstu öll börn sín nema eitt í frumbernsku. I ævisögunni er Ingigerður þannig upphafin en Gröndal er mjög upptekinn af óvirðingu sem honum var sýnd um það leyti sem þau áttust. Vegna óánægju margra og áhrifamikilla Islendinga með hjónaband þeirra var niðurstaðan sú að Islendingar „fyrirlitu okkur, og enginn óskaði okkur til lukku né minntist á þetta“ (Dægradvöl, 233). Þannig snýst sagan um trúlofun Gröndals síður um hamingju hans á þessu gleðiaugnabliki en um þá óvirðingu sem honum var sýnd af því tilefni. Greinilegt er að sorgin hefur yfirtekið gleðina og hugsanlega á sú sorg rót sína í því hversu snemma hann missti Ingigerði og varð aftur einstæðingur. Gröndal ítrekar að hann standi einn. Á íslandi er „engin staða til handa mér og enginn, sem ég ætti að“ (Dægradvöl, 179) og þegar hann fer aftur til Hafnar sinnast honum við Konráð Gíslason sem kallar hann „idiot“ á prenti og allir aðrir halda með honum: „ég stóð einn uppi eins og vant hefur verið um mig“ (Dægradvöl, 220) og síðan fylgir nmgr. þar sem hann hefur þetta að segja um íslenska blaðamenn: „Enginn hefur nokkurn tíma haldið með mér á prenti, en flestir rithöfundar og blaðamenn hafa gert eitt af tvennu: annaðhvort þvaðrað lítillega um mig með hnútum og skætingi, eða þá — og því nær ætíð — ekki með einu orði nefnt það sem ég hef gefið út“. Þetta er svo endurtekið nær óbreytt síðar: „Þegar ég hef gefið eitthvað út, þá hefur verið þögn í blöðunum ... eða þá ég hef fengið hnútur og ónot“ (248).18 Eins er Gröndal síðar hunsaður af samkennurum sínum í lærða skólanum: „annars fór ætíð svo, að legði ég eitthvað til eða léti einhverja meiningu í ljós, þá var ætíð siður að skeyta því ekki, en láta sem ég hefði ekkert sagt“ (Dægradvöl, 263). Hér er hætt við að Gröndal sé að ýkja það neikvæða viðmót sem hann hefur orðið fyrir úr öllu hófi eins og þunglyndum hættir til. Velta má fyrir sér hvort öll þessi höfnunarkennd eigi sér rót í missi Ingigerðar; þar er sannarlega á ferð missir af því tagi sem þeir sem eru innblásnir af Freud kynnu að líta á sem rót þunglyndis. Um það er þó erfitt að dæma þar sem textinn í sinni endanlegu mynd er allur frá síðari árum Gröndals, eftir að hann varð ekkill. Margir þunglyndir nota samanburð ákaft til að sanna fyrir sjálfum sér hvernig heimurinn smánar þá og fyrirlítur. Þá er sjónum beint að öðrum sem séu ómerkilegri en njóti samt meiri virðingar vegna þess að sá þunglyndi sjálfur sé misskilinn og vanmetinn. Þetta stef er mjög áberandi í Dægradvöl. Þegar Napóleon prins kemur til íslands árið 1856 yrkir Gröndal til hans. Frásögnin af kvæðisgerðinni er ítarleg en eins og iðulega fylgir með lítil saga í lokin af því hvernig hann var smánaður: „Ekki sæmdi prinsinn mig neinu fyrir ... en gaf ómerkilegum strákum og körlum stórgjafir; raunar ætlaðist ég ekki til neins, en ég hefði eins verðskuldað það eins og þeir“ (Dægradvöl,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.