Andvari

Volume

Andvari - 01.01.2012, Page 119

Andvari - 01.01.2012, Page 119
andvari SÉRKENNILEGUR, UNDARLEGUR OG FURÐULEGUR EINFARI 117 „Frá Kaupmannahöfn til Louvain: Forspjall að áður óprentuðu bréfi Benedikts Gröndal" Skírnir 148 (1974), 167-71 (og bréfið er á bls. 172-85). I einni elstu greininni um Gröndal látinn er talað um „hið undarlega sambland af alvöru og gáska, sem honum ljet svo vel“ (Þorsteinn Gíslason, „Benedikt Sveinbjarnarson Gröndal," Andvari 34 (1909), 5-16 (bls. 16). Hefur þetta síðan verið margendurtekin tugga um Benedikt Gröndal. 10 Sú er raunar einnig niðurstaða Hafþórs Ragnarssonar í BA-ritgerð sinni um lýsingar Gröndals á öðrum skáldum: „Innra líf höfundar er í brennidepli og ekki er hægt að horfa fram hjá því að lýsingar hans á öðrum segja okkur yfirleitt ekki síður mikið um Benedikt Gröndal en þann sem fjallað er um hverju sinni“ („Vor hugsjónafátæku smáskáld“, 40). " Þorvaldur Thoroddsen, Minningabók I—II. Safn Fræðafjelagsins um ísland og íslendinga ^ I-II (Khöfn 1922-1923), II 15-17. 12 Sama rit, 16. 13 Hið sama á við um samkennara hans í menntaskólanum en einum kennarafundi lýsir hann svo: „á meðan öll goðin sátu þarna á rökstólum" (Dægradvöl, 268) með tilvísun í Völuspá, og er býsna dæmigert fyrir kaldhæðinn stíl ritsins. 14 Þess má geta að lýsing Gröndals á Konráð bendir til þess að þeir hafi átt margt sameigin- legt, t.d. að þola „enga mótsögn" og rjúka upp „með fautaskap og ójöfnuð" ef á þá var hallað (sjá Dægradvöl, 130) og að vera mislyndir og óánægðir (Sama rit, bls. 127). Konráð og skapferli hans er nánar lýst í ævisögu hans: Aðalgeir Kristjánsson, Síðasti Fjölnismaðurinn: Ævi Konráðs Gíslasonar (Rvík 2003). 15 Þegar Gröndal segir frá prófessor 0rsted sem þykir nú meðal fremri vísindamanna 19. aldar (en Gröndal hefur lítið álit á) fer frásögnin þannig að snúast um þann sið stúdenta og annarra að steypa sér ofan af Sívalaturni þegar eitthvað bjátaði á (Dægradvöl, 135). 16 Sjá m.a. Ármann Jakobsson, „Metsöluhöfundur snýr heim: 100 ár frá fæðingu sagnaskálds- ins Kristmanns Guðmundssonar," Lesbók Morgunblaðsins 20. okt. 2001. 17 Benedikt Gröndal naut ekki mikils álits sem fræðimaður á sviði norrænna fræða (sem hann var menntaður í) á meðan hann lifði og hefur það ekki breyst mikið síðan: Arnheiður Sigurðardóttir, „Benedikt Gröndal og störf hans í þágu íslenzkra fræða,“ Eimreiðin 76 (1970), 145-55. Á hinn bóginn hefur áhugi hans á ýmsum yngri fræðasviðum þótt framsýnn og byltingarkenndur (sjá einkum Haraldur Olafsson, „Benedikt Gröndal og mannfræðin," Saga og kirkja: Afmælisrit Magnúsar Más Lárussonar gefið út í tilefni af sjötugsafmæli hans 2. september 1987 (Reykjavík 1988), 169-81). Þá hefur Gröndal verið talinn einn mikilvirkasti íslenski náttúrufræðingur 19. aldar þó að ekki teljist meðal frumlegustu íslenskra vísindamanna á því sviði (Steindór Steindórsson, „Benedikt Gröndal,“ Islenskir náttúrufræðingar (Reykjavík 1981), 157-81. 18 Sama stef má finna í einkabréfi hans til Skúla Thoroddsen frá 1896: „því þó skammir hafi verið ritaðar um aðra, þá hefur ekki verið ritað um neinn eins og um mig“, sjá Benedikt Gröndal, „Bréf til Skúla Thoroddsens,“ Tímarit Máls og menningar 26 (1965), 153-58 (bls. 155). 11 Steingrímur Matthíasson, „Gröndal, Steingrímur, Matthías,“ Skírnir 109 (1935), 24-41. Steingrímur notar aldarafmæli föður síns sem ástæðu til að minnast líka hinna stórskáld- anna og er örlátur við þá alla. í greininni kemur hins vegar einnig fram að Steingrímur og Matthías hæddust stundum að Benedikt Gröndal sem var viðkvæmur og reiddist undan. 211 Stephen Kern, A Cultural History of Causality: Science, Murder Novels, and Systems of Thought (Princeton 2004). 21 Þorvaldur Thoroddsen, Minningabók I, 87. 22 Þorvaldur Thoroddsen, Minningabók II, 60.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.