Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.2012, Side 128

Andvari - 01.01.2012, Side 128
126 JÓN Þ. ÞÓR ANDVARI það ræðst, að jeg sje mjer eigi fært að framkvæma það styrklaust. Yfir höfuð að tala mun flestum veita það erfitt, sem eigi eiga eignir til þess að lifa af, en svo er um fæsta íslendinga.16 Þessu næst lýsti Bogi viðbúnaði sínum og hugmyndum varðandi fyrirhugaða Islandssögu: Á unga aldri hafði jeg ákveðið með sjálfum mjer hvaða menntaveg sje skyldi ganga. Þegar jeg útskrifaðist fór jeg til háskólans til þess að stunda almenna sagnafræði þar, því að jeg hafði þá hugfest mjer, að verja kröptum mínum til þess að stunda sögu míns eigins lands, en án þekkingar á almennri sögu, bæði sögu annara landa og „kritiskri“ meðferð sögunnar, er alls ekki hægt að rita sögu eins einstaks lands eða einstaks tímabils, svo að í góðu lagi sje. Jeg hef í þau ár, sem jeg hef dvalið við Hafnarháskóla, leitazt við að afla mjer allrar þeirrar þekkingar, bæði í almennri sögu og í einstökum greinum hennar, sem mjer hefur verið auðið; enn fremur í hinum ýmsu hjálparvísindum sögunnar, svo sem þjóðafræði, sögulegri landafræði, tímatalsfræði, sögu sögunnar, almennum ríkisrjetti, þjóðmegunarfræði o. fl., en þó einkum í sögulegri „heimildakritik", sem nú er skoðuð sem undirstaða allrar sögulegrar „kritikar" og svo ný í Danmörk, að að eins eitt misseri hafði verið haldnar æfingar í henni við háskólann, áður en jeg kom þangað. Eins hef jeg með 2 ferðum til annara ríkja leitazt við að afla mjer víðtækrar söguþekkingar. Fyrri ferðina fór jeg sumarið 1887 til Þýzkalands; komst jeg suður á bóginn til Thuringen og til Schweitz hinnar saxnesku; skoðaði sögustaði og mörg söfn, er snerta menningarsöguna. Hina ferðina fór jeg fyrri hluta sumarsins í fyrra, en nokkru síðar en jeg hafði lokið embættisprófi í sagnafræði, til Noregs og Svíþjóðar. Lagði jeg þó einkum leið mína um Noreg, fór norður um Dalina, um Þrændalög og suður um vesturströnd landsins; skoðaði jeg auk ýmsra sögustaða sögusöfnin í Bergen, Þrándheimi og Kristjaníu og sá þar þær stöðvar, sem landsnámsmenn vorir einkum komu frá. Skýrðist margt, er snertir elztu sögu íslands fyrir mjer í ferð þessari. Báðar þessar ferðir fór jeg á eigin kostnað.17 Undir lok „bænarskrárinnar" herti Bogi enn á og benti alþingismönnum á, að fyrirhuguð söguritun væri í raun þjóðþrifaverk. Það myndi ryðja brautina og leggja grunn að kennslu í sögu lands og þjóðar í skólum landsins: Jeg hef ekki minnzt á hve nauðsynlegt það er fyrir þjóð vora, að saga hennar sje rituð, því að það mun hverjum manni augljóst og hefur svo optlega komið fram í ræðum og ritum. Allir menntaðir menn eru sammála um það, að sagan sje ein af hinum allra lærdómsríkustu og merkustu vísindagreinum, og sjerstaklega sje það nauðsynlegt og líka lærdómsríkt fyrir hverja einstaka þjóð að þekkja vel sína eigin sögu, enda láta allar menntaðar þjóðir, nema vjer íslendingar einir, sögu sína sitja í fyrirrúmi fyrir sögu annara þjóða bæði í skólum og utan þeirra. Hjá hverri menntaðri þjóð verja vísindamenn tugum saman æfinni til þess að rannsaka þjóðarsögu sína. Það er algjörlega ómögulegt að koma sögukennslunni í skólum vorum í rjett horf, fyr en vjer eignumst sögu vora ritaða vísindalega, því áður en það er gert eða áður en hún hefur verið rannsökuð að mun og skoðuð í samhengi við þátímann og sögu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.