Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2012, Síða 155

Andvari - 01.01.2012, Síða 155
ANDVARI DOKAÐ VIÐ EFTIR DICKENS 153 TILVÍSANIR 1 Um ævi Dickens hefur geysimikið verið ritað. Skömmu eftir lát Dickens (1870) birtist mikil ævisaga eftir vin hans, John Forster, The Life of Charles Dickens (þrjú bindi, 1872-1874). Annað meginverk er Charles Dickens: His Tragedy and Triumph eftir Edgar Johnson (tvö bindi, 1952). Meðal ævisagna sem hafa bæst við síðustu árin og áratugina má nefna Dickens: A Biography (1988) eftir Fred Kaplan, Dickens (1990) eftir Peter Ackroyd, Charles Dickens: A Life (2011) eftir Claire Tomalin og Becoming Dickens: The Invention of a Novelist (2011) eftir Robert Douglas-Fairhurst. 2 Sjá um gagnrýni á verk Dickens í tímans rás bókina Charles Dickens: The Critical Heritage, ritstj. Philip Collins, London: Routledge 2009. Um afstöðu George Eliot sjá Lyn Pykett: Charles Dickens, Basingstoke, Hamshire og New York: Palgrave 2002, bls. 36. 3 Sjá Lyn Pykett: Charles Dickens, bls. 1-22. 4 Sjá André Maurois: „Dickens og jólin“, þýðandi E. Pá., Lesbók Morgunblaðsins, 24. desember 1966. 5 Charles Dickens: A Tale ofTwo Cities, New York: Vintage Books (Vintage Classics) 1990, bls. 7. 6 Jónas Haralz: „„Þetta voru beztu tímar og hinir verstu““, Lesbók Morgunblaðsins, 8. mars 1970. 7 Jón Kalman Stefánsson: Hjarta mannsins, Reykjavík: Bjartur 2011, bls. 176-177. 8 Ólafur F. Hjartar: „„Hefurðu sjeð Dickens?““, Afmælisrit Björns Sigfússonar, ritstj. Björn Teitsson, Björn Þorsteinsson og Sverrir Tómasson, Reykjavík: Sögufélag 1975, bls. 194-195. 9 Sbr. Elias Bredsdorff: „H.C. Andersen og Charles Dickens", þýðandi Kristján Eldjárn, Skírnir, 141. árg., 1967, bls. 10-27. 10 Ég þakka Guðjóni Friðrikssyni sagnfræðingi fyrir að benda mér á Dickens-efnið í Islendingi. 11 Eins og fram kemur í gagnlegu bókfræðiriti eftir Anne Lohrli, Household Words: A Weekly Journal 1850-1859 Conducted by Charles Dickens, Toronto og Buffalo: University of Toronto Press 1973, er „The Methusaleh Pill“ eftir William Blanchard Jerrold, „Give Wisely!" eftir „Mrs. Hoare“, „Your Very Good Health“ eftir Henry Morley og „The Blind Man’s Wreath“ eftir A.L.V. Gretton (sbr. bls. 67, 68, 120 og 121 í bók Lohrli). 12 Charles Dickens: „Stjórnarstörf Mr. Tulrumbles“, þýðandi ónafngreindur, Lögberg, I. árg., l.hefti, 14. jan. 1888. 13 Charles Dickens: „Doctor Marigold“, þýðandi ónafngreindur, Freyja, III. árg., 4.-5. hefti, 1900, bls. 88-89. 14 Daniel Forson: „Dickens og ástir hans“, þýðandi ónafngreindur, Lesbók Morgunblaðsins, 8. mars 1970. 15 Vitnisburður um ummæli Stefáns Einarssonar er sóttur í áður tilvitnaða grein Ólafs F. Hjartar, „„Hefurðu sjeð Dickens?““, bls. 207-208. Ólafur vitnar einnig til tilvísana Stephans G. Stephanssonar og Matthíasar Jochumssonar til Dickens, bls. 208-209. 16 Guðmundur Magnússon: „Oliver Twist“, Lögrjetta, 25. tbl., 23. maí 1906, bls. 99 (stafsetn- ing í tilvitnun er löguð að samtímahætti). 17 Sjá Anne Lohrli, Household Words: A Weekly Journal 1850-1859 Conducted by Charles Dickens, Toronto og Buffalo: University of Toronto Press 1973, bls. 60. Bókin Góða stúlkan (undir höfundarheiti Dickens) var gefin út í Reykjavík 1918 (prentuð hjá Gutenberg). í Gegni (gegnir.is), upplýsingakerfi íslenskra bókasafna, var þetta verk til skamms tíma skráð sem þýðing á nóvellu Dickens, The Wreck ofGolden Mary. Þetta hefur nú verið leiðrétt í Gegni. Þess má og geta að í 1. og 2. tölublaði Heimilisblaðsins 1918 (1. jan. og 1. febr.) er birt sagan „Brúðkaupsdagurinn hennar“ og sögð vera eftir Charles Dickens, þýdd „úr
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.