Andvari - 01.01.2012, Qupperneq 155
ANDVARI
DOKAÐ VIÐ EFTIR DICKENS
153
TILVÍSANIR
1 Um ævi Dickens hefur geysimikið verið ritað. Skömmu eftir lát Dickens (1870) birtist
mikil ævisaga eftir vin hans, John Forster, The Life of Charles Dickens (þrjú bindi,
1872-1874). Annað meginverk er Charles Dickens: His Tragedy and Triumph eftir
Edgar Johnson (tvö bindi, 1952). Meðal ævisagna sem hafa bæst við síðustu árin og
áratugina má nefna Dickens: A Biography (1988) eftir Fred Kaplan, Dickens (1990)
eftir Peter Ackroyd, Charles Dickens: A Life (2011) eftir Claire Tomalin og Becoming
Dickens: The Invention of a Novelist (2011) eftir Robert Douglas-Fairhurst.
2 Sjá um gagnrýni á verk Dickens í tímans rás bókina Charles Dickens: The Critical
Heritage, ritstj. Philip Collins, London: Routledge 2009. Um afstöðu George Eliot sjá Lyn
Pykett: Charles Dickens, Basingstoke, Hamshire og New York: Palgrave 2002, bls. 36.
3 Sjá Lyn Pykett: Charles Dickens, bls. 1-22.
4 Sjá André Maurois: „Dickens og jólin“, þýðandi E. Pá., Lesbók Morgunblaðsins, 24.
desember 1966.
5 Charles Dickens: A Tale ofTwo Cities, New York: Vintage Books (Vintage Classics) 1990,
bls. 7.
6 Jónas Haralz: „„Þetta voru beztu tímar og hinir verstu““, Lesbók Morgunblaðsins, 8. mars
1970.
7 Jón Kalman Stefánsson: Hjarta mannsins, Reykjavík: Bjartur 2011, bls. 176-177.
8 Ólafur F. Hjartar: „„Hefurðu sjeð Dickens?““, Afmælisrit Björns Sigfússonar, ritstj. Björn
Teitsson, Björn Þorsteinsson og Sverrir Tómasson, Reykjavík: Sögufélag 1975, bls. 194-195.
9 Sbr. Elias Bredsdorff: „H.C. Andersen og Charles Dickens", þýðandi Kristján Eldjárn,
Skírnir, 141. árg., 1967, bls. 10-27.
10 Ég þakka Guðjóni Friðrikssyni sagnfræðingi fyrir að benda mér á Dickens-efnið í
Islendingi.
11 Eins og fram kemur í gagnlegu bókfræðiriti eftir Anne Lohrli, Household Words: A
Weekly Journal 1850-1859 Conducted by Charles Dickens, Toronto og Buffalo: University
of Toronto Press 1973, er „The Methusaleh Pill“ eftir William Blanchard Jerrold, „Give
Wisely!" eftir „Mrs. Hoare“, „Your Very Good Health“ eftir Henry Morley og „The Blind
Man’s Wreath“ eftir A.L.V. Gretton (sbr. bls. 67, 68, 120 og 121 í bók Lohrli).
12 Charles Dickens: „Stjórnarstörf Mr. Tulrumbles“, þýðandi ónafngreindur, Lögberg, I. árg.,
l.hefti, 14. jan. 1888.
13 Charles Dickens: „Doctor Marigold“, þýðandi ónafngreindur, Freyja, III. árg., 4.-5. hefti,
1900, bls. 88-89.
14 Daniel Forson: „Dickens og ástir hans“, þýðandi ónafngreindur, Lesbók Morgunblaðsins,
8. mars 1970.
15 Vitnisburður um ummæli Stefáns Einarssonar er sóttur í áður tilvitnaða grein Ólafs F.
Hjartar, „„Hefurðu sjeð Dickens?““, bls. 207-208. Ólafur vitnar einnig til tilvísana Stephans
G. Stephanssonar og Matthíasar Jochumssonar til Dickens, bls. 208-209.
16 Guðmundur Magnússon: „Oliver Twist“, Lögrjetta, 25. tbl., 23. maí 1906, bls. 99 (stafsetn-
ing í tilvitnun er löguð að samtímahætti).
17 Sjá Anne Lohrli, Household Words: A Weekly Journal 1850-1859 Conducted by Charles
Dickens, Toronto og Buffalo: University of Toronto Press 1973, bls. 60. Bókin Góða stúlkan
(undir höfundarheiti Dickens) var gefin út í Reykjavík 1918 (prentuð hjá Gutenberg). í
Gegni (gegnir.is), upplýsingakerfi íslenskra bókasafna, var þetta verk til skamms tíma skráð
sem þýðing á nóvellu Dickens, The Wreck ofGolden Mary. Þetta hefur nú verið leiðrétt í
Gegni. Þess má og geta að í 1. og 2. tölublaði Heimilisblaðsins 1918 (1. jan. og 1. febr.)
er birt sagan „Brúðkaupsdagurinn hennar“ og sögð vera eftir Charles Dickens, þýdd „úr