Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2012, Blaðsíða 162

Andvari - 01.01.2012, Blaðsíða 162
160 HJALTI HUGASON ANDVARI Þetta er dregið fram hér til að benda á að um daga þeirra kennimanna sem fjallað er um í fyrrgreindum ritum urðu meiri hvörf í félags-, menning- ar- og ekki síst trúarsögu þjóðarinnar en löngum höfðu orðið í tíð einnar til tveggja kynslóða. Þjóðin var að stíga inn í nútímann, einnig í trúarlegu tilliti. Trúarmenningin lét undan síga, hið veraldlega svið hélt fyrir alvöru innreið sína í íslenskt samfélag og kirkjan færðist nær jaðri þess. Þetta er mikilvægur bakgrunnur að sögum þeirra Þórhalls, Bjarna og Haralds. Af þessum sökum verða þær auk þess áhugaverðari en ella hefði e.t.v. orðið. Þær varpa ljósi á söguleg hvörf sem urðu við upphaf nútímans hér á landi. Spyrja má hvaða áhrif þessi þróun hafði á prestastéttina í landinu. Breyttust hlutverk og staða hennar í sama mæli og staða kirkjunnar sem stofnunar eða héldu prestarnir áfram sambærilegum hlutverkum og áður? Breyttust nú e.t.v. aðeins forsendurnar þannig að prestar gegndu áfram hefðbundnum hlutverk- um í byggðarlagi sínu eða samfélaginu í heild en nú frekar sem menntamenn, oft þeir einu í byggðarlaginu, en sem þjónar kirkjunnar? Sögurnar þrjár varpa nokkru ljósi á það. Brautryðjandinn Við lestur ævisögu Þórhalls Bjarnarsonar veitir lesandi því athygli hve víða sögupersónan lagði hönd á plóg. Þórhallur þjónaði sem prestur um skamma hríð í Reykholti og á Akureyri (1884-1885). Lífsstarf hans var þó á miðlægari vettvangi í kirkjunni en hann var kennari við Prestaskólann og forstöðumaður (1885-1908) og loks biskup til dauðadags. Þrátt fyrir að Þórhallur væri þannig kirkjuleiðtogi vann hann einnig drjúgt starf á öðrum sviðum. Hann var al- þingismaður (1894-1900 og 1902-1908), sat í bæjarstjórn Reykjavíkur (1888- 1906), kom að alþýðufræðslu sem kennari og prófdómari við Kennaraskólann, kennari við barnaskólann í Reykjavík og námsbókahöfundur. Þá rak hann lengst af umtalsverðan búskap í Laufási við Reykjavík og var forystumað- ur í uppbyggingu íslensks landbúnaðar sem um aldamótin skyldi færður úr leiguliðabúskap til sjálfseignarbúskapar með einkavæðingu ríkis- og kirkju- jarða. Auk þess kom hann að fjölmiðlun þar sem hann gaf út tvö tímarit, Kirkjublaðið í sjö ár í lok nítjándu aldar og Nýtt kirkjublað síðasta áratug- inn sem hann lifði.17 Þegar þessi víði starfsvettvangur er hafður í huga má íhuga hvar megináhugasvið Þórhalls hafi legið og hvort fyrst og fremst beri að skoða hann sem andlegrar stéttar mann eða sem búnaðarfrömuð, stjórn- málamann eða alþýðufræðara. Ævisöguritari Þórhalls svarar þessari spurn- ingu a.m.k. óbeint í verki sínu. Þrátt fyrir að Brautryðjandinn sé ævisaga biskupsins yfir Islandi er verkið ekki kirkjusögulegt og bætir raunar litlu við þá þekkingu sem við höfum á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.