Fréttablaðið - 02.12.2022, Blaðsíða 110

Fréttablaðið - 02.12.2022, Blaðsíða 110
 Förðun skiptir miklu máli og vörurnar einnig en svo má ekki gleyma því að fegurðin kemur innan frá og því mikilvægt að drekka og borða eitthvað sem færir fegurð og hollustu inn í líkamann. Katrína Kristel Tönyudóttir förðunarfræðingur býr yfir langri starfsreynslu í faginu, hún hefur starfað við förðun fyrir sjónvarp, ýmis tæki- færi og tekið að sér stór förð- unarverkefni, til að mynda fyrir brúðar- og tækifæris- myndatökur og fleira. Í dag starfar hún sem förðunar- fræðingur hjá fjölmiðlafyrir- tækinu Torgi. sjofn@frettabladid.is Katrína kann ótal ráð til að gera húðina í andlitinu fullkomna. „Förðun skiptir miklu máli og vörurnar einnig en svo má ekki gleyma því að fegurðin kemur innan frá og því mikilvægt að drekka og borða eitthvað sem færir fegurð og hollustu inn í líkamann,“ segir Katrína. Við fengum Katrínu til að svipta hulunni af sínum uppáhaldsförð- unarvörum fyrir hátíðirnar og segja okkur frá því nýjasta, enda mikið um dýrðir í förðunarbrans- anum í dag. Nýjasta augnskuggapallettan frá Chanel heillar Hvað verður aðaltrendið í förðun- inni fyrir jólin í ár? „Nýjasta augnskuggapallettan frá Chanel, Demander La Lune. Hún er með kopar, gylltum, brons og brúnum litbrigðum með mattri og satínáferð sem verður aðaltrendið og heillaði mig strax. Fullkomin fyrir glæsilegt jólaboð og gefur ferskan blæ yfir förðunina.“ „Svo er það þessi dásamlegi blái augnskuggi frá Guerlain, ég kolféll fyrir honum. Veturinn er fullkom- inn tími til að dýfa sér í ríkari tóna eins og smaragð, bláan safír og gull. Þá er Ombres Guerlain augn- skugginn vel til þess fallinn og hann er fullkominn ef þú vilt bæta smá jólaglitri við útlitið þitt.“ Áttu þér þinn uppáhaldsvaralit sem steinliggur fyrir jólahátíðina? „Ég elska rauða varalitinn frá Chanel, Rouge Coco Baume In Love. Hann er þessi klassíski rauði varalitur sem á vel við á jólunum. Áferðin á honum er mjúk og fer vel með varirnar.“ Mælir þú með því að nota primer? „Vert er að nota Shiseido Synchro Skin Soft Blurring Primer sem grunn fyrir fyrsta skref fyrir förðunarrútínuna þína til að minnka húðholur, jafna olíu og fela ójöfnur í húðinni. Síðan er líka gott að nota hyljarann frá Shi- seido Synchro Skin Self-Refreshing Concealer, hann smitar ekki frá sér né sest ofan í fínar línur en veitir náttúrulega áferð á húðinni. Þessi er minn uppáhalds og er ávallt til staðar í veskinu mínu, hann er undirstaðan í grunnförðuninni.“ Farði með 24 karata gulli „Ég mæli síðan með Guerlain Parure Gold Matte Foundation meikinu en það er gullfallegt meik með „medium“ þekju sem hægt er að byggja upp. Farðinn er með fallega matta áferð sem endist allan daginn. Farðinn inniheldur 24 karata gull sem gefur húðinni þinni ljóma og white peony sem sér til þess að húðin sé rakamettuð, mitt uppáhaldsmeik og án þess get ég ekki verið. Ég myndi segja að þetta væri hin fullkomna jólagjöf fyrir elskuna þína.“ „Einn af mínum uppáhalds- grunnum fyrir mikla þekju er Guerlain Parure Gold með perlu sem inniheldur 24 karata gull sem gerir yfirbragðinu kleift að endur- kasta ljósi. Fyrir létta áferð myndi ég mæla með Chanel Les Beiges. Svo er sólarpúðrið frá Guerlain líka fullkomið ef þú vil létta förðun og stílhreint útlit.“ „Svo er sólarpúðrið frá Guerlain sem er á þessum árstíma alveg ómissandi til að fá fallegan lit og ljóma á kinnbein, andlit og bringuna. Að lokum mæli ég með að fara létt yfir T-svæðið, sem er enni, nef og haka, með Guerlain Power Fountain Gold Radidiace. Einnig mæli ég eindregið með því að fara létt undir augnsvæðið með púðrinu,“ segir Katrína og lokaorð hennar eru: „Fegurð mun bjarga heiminum.“ n Ómissandi fyrir hátíðarförðunina „Til að vernda húðina finnst mér Ultimune Serum frá Shiseido vera best. Það verndar húðina og berst gegn frekari skemmdum sem eiga sér stað frá umhverfinu. Húðin styrkist og þéttleiki húðarinnar eykst upp á nýtt,“ segir Katrína og bætir við: „Einnig finnst mér skipta máli að nota augnmaska reglulega. Shiseido Vital Perfection Uplifting and Firming Express Eye Mask er ótrúlega góður og virkur augnmaski með retínóli sem vinnur hratt á línum, þrota og baugum. Þéttir og sléttir húðina eftir fyrstu notkun. Hann er minn draumamaski til að eiga fyrir hátíðirnar.“ Clarins Extra Firming Energy dagkrem sem allar konur elska. Dagkremið gefur ótrúlega fallega útgeislun, fyllingu í húð og orku. Clarins augnkrem dregur úr baugum, sléttir og lýsir augnsvæðið ásamt því að gefa kælingu. Katrína með rauða vara- litinn frá Chanel, ROUGE COCO BAUME IN LOVE. Hún klæðist rauðum kjól frá Collection. 88 fréttablaðið 2. desember 2022jól 2022
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.