Fréttablaðið - 02.12.2022, Blaðsíða 92

Fréttablaðið - 02.12.2022, Blaðsíða 92
Vorrúllur með hangikjöti Þennan rétt er tilvalið að gera úr afgöngum eins og oft er sett í tartalettur. Í réttinn þarf Hangikjöt, eldað Kaldan uppstúf Grænar baunir Kúmen Sjávarsalt Vorrúlludeig Egg Mjólk Blandið saman smátt söxuðu elduðu hangikjöti, uppstúf og grænum baunum, gott er að rífa smá múskat aukalega út í. Penslið vorrúlludeig með egg- mjólkurblöndu (eitt egg á móti 100 ml mjólk), fyllið það svo eftir hentugleik og rúllið upp þétt. Þetta er svo penslað aftur með egg-mjólkurblöndunni og kryddað með kúmeni og sjávar- salti. Setjið næst á bökunar- pappír og bakið í 200°C heitum ofni á blæstri í um 12 mínútur eða þar til gullinbrúnt. Berið fram strax. www.lindesign.is Gjöf sem gleður Eyjapeyinn Gísli Matthías Auðunsson hefur glatt munn og maga Íslendinga í árafjöld. Hér gefur hann tvær uppskriftir að íslensk- um jólamat í nýstárlegum búningi. thordisg@frettabladid.is „Ég alveg hreint elska mandarínur fyrir jólin og frá því ég var lítill peyi hef ég haft alveg óskaplega gaman af því að baka smákökur í massavís. Það mun ég klárlega gera með mínum börnum á aðventunni nú,“ segir Vestmannaeyingurinn, faðirinn og matreiðslumaðurinn Gísli Matthías Auðunsson. Gísli sagði nýverið skilið við sinn rómaða veitingastað Skál í Reykja- vík og rekur nú veitingahúsið Slippinn í Vestmannaeyjum, sem hann hefur gert ásamt fjölskyldu sinni í áratug, en á árinu opnaði hann líka nýjan stað í Eyjum sem ber nafnið Næs og er opinn allt árið. „Mín kærasta jólaminning snýst um fjölskylduna. Þegar jólin nálgast er mér alltaf minnisstætt hversu næs það var að hitta alla fjölskylduna um jólin og verja tímanum saman – spila og borða afganga af jólaforréttinum sem pabbi gerir alltaf fyrir aðfanga- dagskvöld – marineraða sjávar- rétti með bleikri sósu,“ segir Gísli Matthías, dreyminn á svip. Í ár verður engin undantekning á samfundum fjölskyldunnar í eyjunum fögru. „Planið er að njóta samveru með mínum nánustu í bland við að undirbúa dýrindis Wellington- steikur fyrir Eyjafólk og hátíð- arnar.“ Óttist ei að breyta til í hefðum Þegar forvitnast er um hvað sé ómissandi svo jólin komi hjá Gísla Matthíasi, svarar hann: „Ég er nú ekki vanur að stressa mig á hlutunum og finnst fátt vera ómissandi. Á síðustu árum hef ég þó elskað að fara í vel kæsta skötu á Þorláksmessu og eftir hana er ég einhvern veginn rosalega tilbúinn í jólin.“ Uppáhaldsjólamatur Gísla Matthíasar eru marineraðir sjávar- réttir föður hans. „Það er engin samkeppni þar,“ segir hann, fullur tilhlökkunar að njóta þess lostæta veisluréttar á jólunum. Besta matreiðsluráð meistara- kokksins til landsmanna fyrir jólamatseldina er: Heimsfriður besta jólagjöfin Gísli Matthías Auðunsson kann á því lagið að laga dýrindis jólamat og varð ekki skotaskuld úr því að útbúa tvo óvenjulega rétti fyrir jólablaðið. Sjálfur elskar hann mandarínur og sjávarrétti pabba síns um jól. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR Ris a la mande 300 g grautargrjón 1,4 l nýmjólk 2 vanillustangir 1 msk. smjör 2 msk. sykur 1/2 sítróna, safi 250 ml rjómi 60 g flórsykur Setjið grjón, mjólk, skafðar van- illustangir, smjör og sykur í eldfast mót með loki. Bakið við 160°C í um það bil klukkustund, eða þar til grjónin eru elduð. Kælið. Þegar blandan er alveg köld, hrærið þá vel upp í blöndunni og bætið við sítrónusafa, þeyttum rjóma og flórsykri. Stökkar möndlur 100 g möndluflögur 60 g flórsykur Blandið saman möndluflögum og flórsykri og einni matskeið af vatni og setjið á bökunarpappír í þunnu lagi. Bakið við 170°C í sirka 10 mínútur, eða þar til gullinbrúnt. Blóðberg & bláberjagraníta 300 g bláber 30 g þurrkað blóðberg (má einnig nota ferskt timían) 300 g sykur 600 ml vatn 2 sítrónur, safi Setjið allt saman í blandara og vinnið vel saman. Sigtið í stálfat og setjið í frysti. Þegar blandan er alveg frosin, notið þá gaffal til að skrapa í krap. „Að vera óhrædd við að breyta til í hefðunum og prófa eitthvað nýtt.“ Þegar Gísli Matthías ætlar að hafa það náðugt yfir jólamynd á aðventunni verður Home Alone fyrir valinu. „Og upphaldsjólalagið mitt er Fyrirgefðu að ég rotaði þig um jólin, með Tvíhöfða,“ segir Gísli kátur, en hvað er efst á óskalist- anum fyrir þessi jól? „Besta jólagjöfin væri heimsfrið- ur!“ segir hann og gefur lesendum tvær spennandi uppskriftir að gómsætum jólaréttum með nýjum brag. n 70 FRÉTTABLAÐIÐ 2. desember 2022JÓL 2022
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.