Fréttablaðið - 02.12.2022, Blaðsíða 118

Fréttablaðið - 02.12.2022, Blaðsíða 118
 Jóladýrin eru oft tákn fyrir leifar heiðinna jólasiða sem hafa tekið stökk- breyting- um í tím- ans rás. Brynhildur Björnsdóttir brynhildur @frettabladid.is Jóladýr og jólaódýr Fréttablaðið/ getty Rauðbrystingur Rauðbrystingur er boð- beri góðra kveðja um jólin en þessi litríki smávinur lífgar upp á veturinn, einkum þegar hjarn hylur jörð. Hreindýr Hreindýr eru svo jólaleg að um allan heim tengir fólk þau við jólahátíðina. Þau hlutu þennan sess þegar í ljós kom að þau draga sleða jólasveinsins Dýravinir hafa til mikils að hlakka um jól því þá skríða úr híði sínu dásamleg og einstök jóladýr. Auðvitað geta öll dýr verið jóla- dýr en sum eiga meira tilkall til hátíðar ljóss og friðar en önnur. Flest tengjast þessi dýr vetrinum á norðurslóðum, snjó og kulda, enda flest fylgifiskar einhverra jólavætta. Hér má auðvitað fyrst telja hinn eina sanna ramm­ íslenska jólakött sem færir ekki gleði í hjörtun nema síður sé. Þetta óbermi étur fátæk börn en er samt svo heillandi og ógnandi í senn að hann á sér fastan samastað í jólavitund Íslendinga. Jólahafurinn á sér lengri sögu en IKEA, en hann er talinn vera upprunninn í hugmyndinni um slátur­ dýrið sem fórnað var í heiðnum sið til að tryggja að sólin sneri aftur á vetrarsólstöðum. Einnig er hann talinn vera skyldur höfrum Þórs þrumuguðs, Tann­ grisni og Tanngnjóstri. Jólavera í hafurslíki gekk um á aðfangadagskvöld í Svíþjóð á átjándu öld og stríddi fólki og sníkti jólagóðgæti en seinna varð jólahafur­ inn sá sem kom með jólagjafir til góðra barna. Hreindýr hafa verið tengd ameríska jólasveininum alveg síðan kvæðið ástsæla um Kvöldið fyrir jól (Twas the night before christmas) eftir Clement C. Moore kom út árið 1823. Þar eru talin upp átta hreindýr sem draga sleða jólasveinsins þegar hann flýgur frá Norðurpólnum og árið 1939 bætist Rúdolf með rauða trýnið í hópinn, eftir ákveðnar þreng­ ingar. Hreindýr þrífast best í köldu loftslagi og því fer jólatengingin þeim vel. Rauðbrystingur er vinsælt skraut á jólakortum og jólapappír úr hinum enskumælandi heimi. Þessi vinalegi smáfugl er oft á vappi á túnum og í görðum yfir vetrarmánuðina og skærrauð bringan gefur lífinu lit í vetrar­ grámanum. Rauðbrystingar birtust fyrst á jólakort­ um um miðja nítjándu öld og hafa verið tengdir við póstburðarmenn sem klæddust rauðum frökkum og voru oft kallaðir rauðbrystingar af þeim sökum. Á myndunum eru fuglarnir oft með lítil umslög eða gjafapoka í goggi, sem ýtir enn undir jólatengslin. n jólakötturinn Þið kannist við jólaköttinn, sá köttur var gríðarstór... Jólageitin Jólageitin á rætur að rekja langt aftur fyrir kristni og er talin tákna fórnar- dýr sem færð voru gyðjunni til að tryggja að vorið kæmi á ný. 96 fréttablaðið 2. desember 2022jól 2022
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.