Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.09.1939, Blaðsíða 41

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.09.1939, Blaðsíða 41
2. árg. . Júlí-sept. 1939 V A K A PÉTUR SIGURÐSSON: Eg' liefi nokkuð sérstakt að segjaþér Að lifa, er að vaxa. Maður, sem er hættur að vaxa, er tekinn að deyja þótt talið sé, að hann lifi. Að vera vaxandi er að vera nemandi í skóla lifsins en álíta sig ekki útlærðan — vita allt — vera of fullorðinn til þess að læra og taka tilsögn. Sá, sem er vaxandi og nemandi, sækist eftir fróðleik, fagnar tilsögn og tekur vel leiðbeiningum. Flestir kunna að tala, en of fáir kunna að tala rétt og fallega. Það er fögur list að kunna að tala með stuttum og vel mynduðum setningum, þægilegum, mildum en skýrum málróm, og hæfilega fljótt. Allir lifandi menn draga andann, en mikill fjöldi manna kann ekki að anda rétt — djúpt og reglulega. Djúpur og reglulegur andardráttur er nauðsynlegur til viðhalds góðri meltingu, geðró og heilsu yfirleitt. Það er ekki prúðmannlegt að standa alltof fast upp við vitin á mann- inum, sem talað er við. saman ljóst hve stór og áhrifa- mikil hún var. — í hverju grammi gróðurmoldar eru lífverur svo þúsundum skiptir. Á einum mannsaldri myndi kolsýran hverfa úr loftinu ef ótölulegar miljarðar baktería leystu ekki piöntulíkin sundur og kæmu þarmeð kolsýrunni inn í hringrásina aftur. Með smásjánum, hinum fránu augum vísindamanna, var nú hægt að fylgjast með því, sem gerðist niðri í gróðurmoldinnl Nú var hægt að sjá og skilja marga leyndardóma. Nú var hægt að sjá hvers með þurfti til þess að tilbúni áburðurinn flyti ekki með regnvatninu úr jarðveginum. Menn kynntust nytsömustu líf- verunum, völdu þær úr og rækt- uðu þær. Menn lærðu að lífga lúna mold með „Edaphon“ rækt- uðu jarðvegslífi. Umfangsmiklar tilraunir, sem jarðræktarskólinn í Vínarborg gerði, sýndu að þúsund kíló af ræktuðum „Edaphon“ jafngiltu tuttugu þúsund kílóum af hús- dýraáburði og uppskeruaukning- in, sem tilraunir þessar sýndu, var 33—50%. Tilbúinn áburður og jarðvegs- fræði hafa aukið uppskerurnar í Evrópu um 40—50%. Það voru þessi vísindi, sem öllu öðru frem- ur stöðvuðu straum gulls og góðra manna frá Evrópu, að menningin var og verður kyrr við hina litlu akra Evrópu, en flyzt ekki öll til Ameríku og Ástralíu. Þetta er í stuttu máli sagan um hugmynd og framkvæmd eða uppgötvun. — Eitt af byrjunar- sporum mannkynsins í þá átt, sem nú stefnir. 199
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál
https://timarit.is/publication/1746

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.