Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.09.1939, Blaðsíða 35

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.09.1939, Blaðsíða 35
2. árg. . Júlí-sept. 1939 V A K A Eðvarð ÁrnaNon: ♦ Sigrar tœkni og nývísinda * Ankiiing uppslicriiiiiiai' Framhald Uppgötvun er hugmynd og framkvæmd tvennt í senn, en hvorugt eitt sér. Það getur skeð, að hugmyndinni skjóti eldfljótt upp í höfði þess útvalda, en það er undantekning. Reglan er, að hún eigi orsakanna að leita til mikillar og nákvæmrar leitar, að hún sé eini færi vegurinn af þús- undum. Þrotlaus samanburður og greining aðalatriða frá aukatrið- um ryðja hugmyndinni braut fram í meðvitund og huga. Vísind- in eru aðalhjálparhellan í leit þessari og vali. En þótt vísindi og vísindaleg endurskoðun hafi staðfest að hugmynd sé rétt, á uppgötvunin ennþá leið í land, oftast langa leið. — Nátúran sjálf þarf að leggja blessun sína yfir allt og gefa já-yrði sitt við þeim tilmæl- um og spurningum, sem fyrir hana eru lagðar. Geri hún það, er uppgötvunin fullkomnuð — á okkar mannanna mælikvarða. Það er að segja, aldrei verður uppgötvun þó meir en meðalhóf eða samkomulag milli þess á- kjósanlegasta — og þess sem efn- isheimurinn leyfir. En þótt uppgötvun sé þannig „aðeins“ spor í þeim heimi, þar sem „fótur vor er fastur er fljúga vill önd“ er sporið betra en þús- undir drauma og loftkastala, og notadrýgra en öll þau gleregg, sem mannkynið frá upphafi veg- ar hefir verið að reyna að klekja út í „góðri trú“. — Engan, ekki uppgötvarann sjálfan, getur grunað, hvaða áhrif og afleiðing- ar uppgötvunin getur orsakað, hvaða möguleikar geta myndazt — en uppgötvarinn er bjartsýnn. Uppgötvun er svo skýr hugsun, að hún getur íklæðzt efni og orð- ið áþreifanleg. Og „sá, er færir mannkyninu heim sanninn um eina skýra raunhæfa hugsun, hef- ir gert erkióvini mannkynsins meira ógagn en þótt hann hefði komiö hundruð þúsunda liðs- manna hans fyrir kattarnef,“ seg- ir Fichte „þ /í sá hinn sami kemur í veg fyrir einn möguleika að miljónir manna geti óvingast." — * Þess var getið í síðasta kafla, að Justus Liebig sýndi fram á það, á vísindalegan hátt, að all- ur jurtagróður þyrfti, auk lofts og vatns, köfnunarefni, phos- phorsýru, kalí og kalk. Menn vissu, hvers með þurfti, en eftir var að afla þess í stórum stíl og á ódýran hátt. Enn vantaði fram- kvæmdina. Enn var eftir mikil 193
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál
https://timarit.is/publication/1746

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.