Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.09.1939, Blaðsíða 42

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.09.1939, Blaðsíða 42
V A K A 2. árg. . Júlí-sept. 1939 Bezta bók ársins A síSast liðnum vetri stofncði Vaka til atkvœðagreiðslu meðal les- enda sinna, sem átti að sýna hvaða islenzka bók, er út kom á árinu 1938 þeir teldu bezta. Upphaflega var svo til œtlazt, að atkvœða- greiðslunni vœri lokið 1. maí. En vegna þess, að þátttaka er minni í atkvœðagreiðslunni en eðlilegt má telja þykir rétt að framlengja tímann. — Tvœr ástæður munu einkum vera fyrir því, að þátttaka er enn eigi meiri en raun ber vitni. í fyrsta lagi er almenningur hér á landi óvanur atkvœðagreiðslum, sem blöð og timarit stofna til, þótt þœr séu algengar meðal erlendra þjóða. Munu því ýmsir kin- oka sér við þátttöku, þótt slíkt sé auðvitað tneð öllu ástæðulaust. í öðru lagi hefir þorri manna ekki lesið nema fáar af þeim bókum, sem út komu á árinu. Hafa margir látið þau orð falla i bréfum til ritsins, að þeir sjái sér ekki fært að taka þátt í atkvæðagreiðslunni af þeim orsökum. En í raun réttri skiptir það minna máli, en virðast kann í fljótu bragði. Þorri bókanna kemur ekki til greina í þessu sambandi. Það, sem um er að rœða, er að gera upp á milli beztu bókanna, sem meginþorri manna hefir lesið. Nokkur hundruð at- kvœðaseðlar hafa borizt ritinu. Af þeim er Ijóst, að aðeins þrjár bœkur hafa möguleika til að vinna í atkvœðagreiðslunni, og því i sjálfu sér tilgangslaust að kjósa um aðrar bœkur. Þœr eru þessar: Sturla í Vogum, eftir Guðm. G. Hagalin; Svartfugl eftir Gunnar Gunnarsson, og Merkir samtiðarmenn, eftir Jónas Jónsson. Á atkvœðagreiðslunni verða nú þessar breytingar: Timinn, sem hún stendur yfir, er framlengdur til áramóta. Á öftustu síðu i þessu hefti og nœsta hefti er atkvœðaseðill fyrir vœntanlega þátttakendur i atkvœðagreiðslunni. Á hann eru skráð nöfn þriggja fyrrgreindra bóka, en ein lína er auð. Kjósandi gerir kross (x) við nafn þeirrar bókar, sem hann vill gefa atkvæði sitt. En vilji hann eigi gefa neinni af þessum þrem bókum atkvœði, ritar hann nafn bókarinnar, sem hann kýs að greiða atkvœði, í auðu línuna og merkir við það á sama hátt. Kjósandi þarf ekki að láta sin að neinu getið og atkvæða- seðlarnir óskast sendir ritstjóra Vöku hið fyrsta. Hér eftir verða ekki tekin gild önnur atkvæði en þau, sem berast á atkvœðaseðlum ritsins sjálfs, en þau atkvœði, sem þegar hafa verið greidd, eru i fullu gildi eftir sem áður. — Vaka vœntir þess, að lesendur sínir taki yfirleitt þátt í þessari nýstárlegu atkvœðagreiðslu. Eftirleiðis verður þessari venju haldið áfram, ef árangur telst sœmilegur af þessari fyrstu tilraun. 200
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál
https://timarit.is/publication/1746

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.