Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.09.1939, Blaðsíða 27

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.09.1939, Blaðsíða 27
2. árg. . Júlí-sept. 1939 V A K A J. B. 8. Haldane: , oXndanna . ^ ,V l»að, §em ég* veltl £ fyrir mér cc w Eftirfarandi ritgerð var skráð á skjal, sem lagt var í hornsteininn að byggingu enska stórblaðsins „Daily Express". Eg er maður ham- s ingjusamur. Flestir \ meðbræðra minna gegna < störfum sínum fremur til þess að vinna sér l. brauð, heldur en vegna starfsins sjálfs. Ég er líffræð- ingur og þykir starf mitt svo skemmtilegt, að ég get ekki haft hugann við annað, stundinni lengur. í dag hefi ég t. d. verið að velta fyrir mér þremur viðfangs- efnum. Ég hefi verið að hugsa um, hvernig gerjun verkar, um erfða- lögmál hjá „dahlíum"*) og um hinar kynlegu breytingar,er verða á taugakerfi mínu, þegar ég fell í svefn, og helzt mætti líkja við gangskiptingu í bifreið. Þessi við- fangsefni hafa öll hagnýta þýð- ingu: hið fyrsta og síðasta fyrir læknisfræði og efnagerð, hið annað fyrir aldinrækt, vegna þess að svipuð lögmál virðast gilda um dahlíur og eplatré. En ef svo færi að fornfræðingar komandi tíma skyldu rekast á þetta skjal, þá myndu þeim ekki þykja þessar spurningar merki- legri heldur en flestum lesendum *) Skrautjurtir af körfublómaættinni. „Daily Express“ þykir þær nú á dögum, því að eitt af tvennu mun þá að líkindum verða fram kom- ið. Ég vona að menning og vís- indi hafi tekið framförum. Og þá verða þeir, sem grafa upp, að líkindum borgarar í Alríki þessa heims og svörin við spurningum mínum verða eins alþekkt og hreyfingar plánetanna og starf- semi hjartans eru nú á dögum. En svo gæti líka farið, að við hefðum hrapað niður í villi- mennsku, og að þeir, sem þá búa á rústum Lundúnaborgar, norðan Tempsár, etji fjandskap við þá, sem ráða löndum sunnan árinnar. Ef svo væri komið, myndi þeim heldur ekki þykja merkilegar spurningar mínar. Þeir græfu þá eftir fjársjóðum en hirtu ekki um þessi blöð. Þessi möguleiki er eitt af því, sem ég er oft að velta fyrir mér, því að það er mjög sennilegt, að örlög menningar okkar verði ráðin 185
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál
https://timarit.is/publication/1746

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.