Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.09.1939, Blaðsíða 65

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.09.1939, Blaðsíða 65
hátt og áður talizt búhagur, þarf fjöl- breyttari kunnáttu með vaxandi kröfum um lífsþægindi. í öðru lagi þarf að vinna að því, að hér verði haust og vor „opið hús“ hálfs- mánaðartíma. Þá ættu húsmæður og bændur úr nálægum héruðum, sérstak- lega þeir, sem áður dvöldu á skólanum við nám, að geta dvalið hér gegn vægu gjaldi, við ýmis störf fyrir heimili sín. Hér væri húsnæði, áhöld og tilsögn til reiðu. Húsfreyjurnar kæmu með efni að heiman, prjónuðu, saumuðu og fengju tilsögn í vefnaði, bændurnir smíðuðu ýmsa búshluti, eða gerðu við. Þetta gæti orðið mjög skemmtileg dvöl en fyrst og fremst gagnleg. — Með þessu, og nám- skeiðum fyrir unga fólkið, ætti að mega færa skólastarfsemina nær sjálfri lífs- baráttunni og verða fleirum að gagni. ....Umhverfi skólans þarf að rækta og prýða. Það er mikið verkefni, sem sjálfsagt tekur langan tíma. Framan við skólahúsið þurfa að koma stórir gras- fletir, sem ná alla leið að íþróttavöllun- um, sem yrðu sunnar á eyrinni. Á 'landi því, er Þorsteinn bóndi á Reykjum gaf skólanum, þarf að planta skógi. Hefir skógræktarstjóri haft góð orð um það, að landið yrði bráðlega girt. Móinn norðan við hina fyrirhuguðu sjósund- laug þarf að slétta og gera þar „sólbaðs- hvamm“. Tún og garðar þurfa að stækka og gróðurhús þarf að byggja." Efri myndin: Reykjaskóli stendur við sjó. Gefst því oft tœkifœri til að skreppa út á fj'órð- inn, bœði til gamans og gagns, því að þar er oft fengsœlt. Neðri myndin: Reykjaskóli hefir sérstakan skólabún- ing fyrir námsmeyj- ar sínar. Á mynd- inni sjást nokkrar námsmeyjar klœdd- ar skólabúningi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál
https://timarit.is/publication/1746

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.