Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.09.1939, Blaðsíða 85
2. árg. . Júlí-sept. 1939 V A K A
Margt er skrítið.
Pjölkvæni er nú ekki lengur leyfilegt
í Tyrklandi. En þrátt fyrir það grunar
menn að það séu enn allmikið af Tyrkj-
um, sem hafa kvennabúr. Manntals-
skýrslurnar sýna að í Tyrklandi eru
145,000 fleiri eiginkonur en eiginmenn,
svo maður getur gert ráð fyrir, að það
séu að minnsta kosti 100 þúsund heimili
með tveim konum, — eða jafnvel fleiri.
Það er ekki svo auðvelt að afnema
margra alda venju, en samt má gera
ráð fyrir, að það takizt í Tyrklandi að
venja karlmennina af að hafa fleiri en
eina konu.
En annarsstaðar í heiminum eru stofn-
anir, sem gera allt, sem þær geta, til
þess að hjálpa mönnum til þess að
losna við þá einu konu, sem þeir hafa,
— ef þeir óska þess. Heimurinn er
hlægilegur.
Búnaðarbanki Islands
Síofnaður með lögum 14. juní 1929
Bankinn er sjálfstœð stofnun undir sérstakri
stjórn og er eign ríkisins.
Trygging fyrir innstœðufé í bankanum er
dbyrgð ríkisins auk eigna bankans sjálfs.
Bankinn annast öll innlend bankaviðskipti.
Tekur á móti og ávaxtar fé í sparisjóðsreikn-
ingi og viðtökuskírteinum, og greiðir hœstu
innlánsvexti.
Aðalaðsetur banhans er í Reyhjjavíh,
Austurstrœti 9 — tftibú Ahureyri.
Sími: 4484 Kolasundi 1
Hefir ávallt fyrirliggjandi í stóru
úrvali:
Veggfóður, Gólfdúka, Gólf-
gúmmí, Gólfdúkalím, Máln-
ingarvörur allskonar, og allt
annað efni veggfóðraraiðn-
inni tilheyrandi. —
Sendum um land allt gegn póst-
kröfu. — Áherzla lögð á vand-
aðar vörur og sanngjarnt verð.