Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.09.1939, Síða 85

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.09.1939, Síða 85
2. árg. . Júlí-sept. 1939 V A K A Margt er skrítið. Pjölkvæni er nú ekki lengur leyfilegt í Tyrklandi. En þrátt fyrir það grunar menn að það séu enn allmikið af Tyrkj- um, sem hafa kvennabúr. Manntals- skýrslurnar sýna að í Tyrklandi eru 145,000 fleiri eiginkonur en eiginmenn, svo maður getur gert ráð fyrir, að það séu að minnsta kosti 100 þúsund heimili með tveim konum, — eða jafnvel fleiri. Það er ekki svo auðvelt að afnema margra alda venju, en samt má gera ráð fyrir, að það takizt í Tyrklandi að venja karlmennina af að hafa fleiri en eina konu. En annarsstaðar í heiminum eru stofn- anir, sem gera allt, sem þær geta, til þess að hjálpa mönnum til þess að losna við þá einu konu, sem þeir hafa, — ef þeir óska þess. Heimurinn er hlægilegur. Búnaðarbanki Islands Síofnaður með lögum 14. juní 1929 Bankinn er sjálfstœð stofnun undir sérstakri stjórn og er eign ríkisins. Trygging fyrir innstœðufé í bankanum er dbyrgð ríkisins auk eigna bankans sjálfs. Bankinn annast öll innlend bankaviðskipti. Tekur á móti og ávaxtar fé í sparisjóðsreikn- ingi og viðtökuskírteinum, og greiðir hœstu innlánsvexti. Aðalaðsetur banhans er í Reyhjjavíh, Austurstrœti 9 — tftibú Ahureyri. Sími: 4484 Kolasundi 1 Hefir ávallt fyrirliggjandi í stóru úrvali: Veggfóður, Gólfdúka, Gólf- gúmmí, Gólfdúkalím, Máln- ingarvörur allskonar, og allt annað efni veggfóðraraiðn- inni tilheyrandi. — Sendum um land allt gegn póst- kröfu. — Áherzla lögð á vand- aðar vörur og sanngjarnt verð.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál
https://timarit.is/publication/1746

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.