Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.09.1939, Blaðsíða 77

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.09.1939, Blaðsíða 77
2. árg. . Júlí-sept. 1939 V A K A Reykjarfjörður. Fremra jjallið er Geirólfsnúpur, hitt Geirhólmur. Byggingar sundlaugar í Reykjarfirði í Norður-ísafjarðarsýslu. Jóhannes heitir maður, sonur Jakobs bónda í Reykjarfirði. Þegar hann var ungur, gætti hann fjár á sumrum með öðrum unglingum. Hann baðaði sig í afrennsli volgrar laugar í firðinum og varð á þann hátt hneigður að sundi og böðum. — Þegar hann var 11 til 12 ára gamall, var honum, ásamt öðr- um unglingum í Reykjarfirði, kennd sundtökin. Við það opnaðist Jóhannesi nýr heimur á þessu sviði og hann lagði sig nú allan fram um að auka sund- kunnáttu sína. Næsta skref sundiðkendanna í Reykj- arfirði var að bæta sundskilyrðin. Þeir hlóðu stíflugarð fyrir afrennsli laugar- innar og myndaðist við það allmikil uppistaða. Á hverju vori hreif jökuláin, sem fellur eftir firðinum, stíflugarðinn á brott. En unglingarnir í Reykjarfirði létu það ekki á sig fá. Á hverju vori reistu þeir hann að nýju og sóttu sumarlangt yndi og þrótt í sundpollinn sinn. Fór þessu fram um allmörg ár. Á sýslufundi Norður-ísafjarðarsýslu á áliðnum vetri 1935 beitti sr. Jónmund- ur Halldórsson á Stað sér fyrir því, að fundurinn heimilaði hundrað króna fjár- veitingu til endurbóta á sundlaug í Reykjarfirði og byrjun sundkennslu þar. Sr. Jónmundur hafði augastað á Jó- hannesi Jakobssyni til þess að annast frekari framkvæmdir í þessu máli. Varð það síðan úr, að vorið eftir sá Jóhannes um endurbætur á lauginni og kenndi þar síðan sjö unglingum sund í tíu daga. Veikindi á heimilinu ollu því, að sund- kennslan stóð svo stutt. Tvo næstu vetur var Jóhannes við nám í Reykjaskóla, þrjá mánuði hvorn vetur. Þar stundaði hann sundnám og efldist að áhuga fyrir þörfum málefnum, undir handleiðslu hins ötula skólastjóra þar og samkennara hans. Vorin 1936 og 1937 kenndi Jóhannes sund við svipuð skilyrði og áður. En nú voru nemendur stórum mun fleiri, yfir tuttugu talsins. Sumarið 1937 útvegaði þingmaður kjördæmisins, Vilmundur Jónsson land- læknir, 600 króna styrk til byggingar steinsteyptrar sundlaugar í Reykjarfirði 235
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál
https://timarit.is/publication/1746

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.