Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.09.1939, Blaðsíða 12

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.09.1939, Blaðsíða 12
V A K A 2. árg. . Júlí-sept. 1939 Jakob Thorarensen: Ccuimar Ciiiiiiiiai'ssoii lieimkomiim Svo sem kunnugt er, fluttist Gunnar Gunnars- son heim til íslands á s.l. vori eftir þriggja ára- tuga dvöl með framandi þjóð. Er hann nú setztur að búi að Skriðuklaustri í Fljótsdal. — Gunnar er fimmtugur að aldri, fæddur að Valþjófsstað 18. maí 1889. Þegar hann var 17 ára, gaf hann út ljóðabók. Árið 1907 fór hann til Danmerkur og stundaði nám næstu tvo vetur. Á sumrin hafði hann ofan af fyrir sér með ýmsum störfum. Árið 1911 gaf hann út ljóðabók á dönsku og árið eftir kom út fyrsta bindi af sögu Borgarættarinnar. Með því ritverki lagði hann grundvöll skáldfrægðar sinnar. Síðan hefir hver bókin rekið aðra frá hendi þessa mikilvirka og velmetna rithöfundar, og yrði of langt mál að telja þær upp hér. Gunnar Gunn- arsson skipar nú öndvegi sem rithöfundur — ekki aðeins á íslenskan mælikvarða — heldur einnig á evrópiskan. Hann hefir óskerta starfskrafta og ís- lenzkir lesendur vænta þess, að hann eigi enn eftir að auðga þjóð sína af miklum skáldverkum. Um leið og Vaka býður Gunnar Gunnarsson velkominn heim með hinu snjalla kvæði Jakobs Thorarensen, birtir ritið mynd af honum í ræðustóli í Hallormsstaðar- skógi, tekna 9. júlí síðastliðinn. Nú má líta að norðurvörum nökkva traustum stýrt af hafi, öllu meiri öðrum knörum, — öruggur, þó vastir skafi. Gnóg mun þarna góðra málma, gripir dýrir, men og slæður, skín þar og á skildi og hjálma, skörungur er fyrir ræður. Sá er þar við stjórnvöl stendur strauminn hefir lengi klofið, barizt röskt á báðar hendur björtum vigri og gerðir rofið 170
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál
https://timarit.is/publication/1746

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.