Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.09.1939, Blaðsíða 80

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.09.1939, Blaðsíða 80
VAKA 2. árg. . Júlí-sept. 1939 JÓRÐ/f/f Er siðmeiiniiigln að enda skeið sitt? Hér fer á eftir útdráttur úr grein eftir indverskan háskólaprófessor, H ari C har an M uker j i. Greinin birist fyrst í tímaritinu The Indian Review, sem gefið er út í Madras í Indlandi. Það er ekki með öllu ófróðlegt fyrir Evrópu- menn að komast á snoðir um, hverjum augum menntaður Ind- verji lítur núverandi ástand í heiminum. ið getum ekki komizt hjá að veita því athygli, hversu nú horfir um sið- menninguna. Með sársauka verðum við að viðurkenna, að þar hefir sókn snúizt í undanhald. í stað þess að sækja fram á braut þróunar og þroska, stefnum við nú til baka — til dýrsins, sem við yfir- gáfum endur fyrir löngu. Ef það fylgir menningunni að vanda breytni sína æ meira, virða hag heild- arinnar og temja sér sjálfsaga og festu sem síður skyldi. En þó get ég ekki neit- að því, að ég er fremur á móti því, að valin verði styrkjaleiðin í þessu máli. Hér þarf ekki annað en dálítinn mann- dóm einstaklinganna, sem ekki er æski- legt að þurfa að kaupa fyrir opinberan styrk. En ef allur almeningur legðist á eitt um að koma upp trjálundi við heim- ili sín, mundi það vera stærra spor í þá átt að klæða landið skógi, en flestir gera sér ljóst. V. J. í skaphöfn, verður því ekki í móti mælt, að við höfum færzt óðfluga nær villi- mennskunni síðan heimsstríðinu lauk. í lok síðastliðinnar aldar vorum við vongóð. Vísindum og mannlegri þekk- ingu hafði skilað áfram með risaskref- um og náttúruöflin urðu manninum æ meira undirgefin. Lýðræðið hafði sigrað í nálega öllum menningarlöndum. Vilji almennings var virtur og göfugar hug- sjónir máttu sín hvarvetna mikils. Svo kom stríðið mikla. í kjölfar þess sigldi allsherjar upplausn. Það, sem áð- ur var heilagt, var nú fótum troðið og svívirt. Siðferðileg lögmál voru úr gildi numin en villidýrinu sleppt lausu. Enda var ekki annars að vænta. Allri orku sérhverrar þjóðar, andlegri og efnislegri, var stefnt blint að því að leitast við að höndla hnoss sigursins. — En að ófriðar- lokum var stofnað Þjóðabandalag. Þar skyldi ráða vandamálunum til lykta með friðsamlegum umræðum og málamiðlun. Réttur litilmagnans átti að vera tryggð- ur. Úrskurðarvald vopnanna úr gildi numið. Loksins var draumurinn um þús- undáraríkið að rætast! En hvílík blekking. Lausungin varð arfleifð stríðsins. TJpplausn heimilislífs og fjölskyldubanda sýnir það betur en nokkuð annað. Augnabliks fullnæging hvatanna er aðalatriðið. Virðing fyrir æfilangri sambúð karls og konu fer þverrandi. Stjórnleysi, agaleysi og upp- lausn siðferðilegra lögmála er talandi 238
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál
https://timarit.is/publication/1746

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.