Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.09.1939, Blaðsíða 55

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.09.1939, Blaðsíða 55
2. árg. . Júlí-sept. 1939 V A K A þessu er fólginn spilling eigi lítil og er sízt við að taúast að þessi staðreynd verði til þess að örva sjálfsbjargarviðleitni manna. Og svo heyrast menn vera að furða sig á því, að byltinga. og einræðisstefnum aukist fylgi hér- lendis. En er nokkuð undarlegt við það? Á hverju þrífast slíkar stefnur bezt? Á þrasi og þrætum, á upplausn og vandræðum, á bræðravígum borgaranna. Þar, sem alþýðan er þroskuðust og bezt mennt, þar, sem atvinnumálin eru í mestum blóma, þar, sem lífskjör manna eru sem jöfnust, eiga slíkar feigðarstefnur minnst fylgi, þar stendur lýðræði og þingræði föstustum fótum. Það er því bá- bilja einber, þegar menn tala um að banna ætti með lögum bylt- ingaflokka. Stefnur verða aldrei upprættar, nema að numdar séu burtu þær orsakir, sem tilvera þeirra byggist á. Eg hefi nú lítillega á það drepið, hvað olli flutningi fólks til kaup- staðanna áður en atvinnuhrunið skall yfir. Eðlilegasta leiðin til að bæta úr því, var vitanlega sú, að gera sveitirnar byggilegri. Að þessu hefir mjög verið unnið. Húsakynni til sveita hafa viða stórbatnað, enda þótt um það megi hinsvegar deila, hversu heppilegar þær byggingar hafi reynzt, sumar hverjar. Menn hafa verið styrktir til stofnunar nýbýla, samgöngur hafa verið stórbættar, svo að fátt eitt sé talið. En eitt hefir ekki verið reynt enn, sem ætla mætti að myndi þó gefast vel, og það eru samvinnubyggðirn- ar. Stefnan er sú, að fólk sækist eftir þéttbýli og er eðlilegt að svo sé. Þar verður þægilegra fyrir með samhjálp og samvinnu alla, menningar. og félagslíf verður meira og fjölbreyttara. Það er því mjög líklegt, að þegar hið nýja landnám hefst fyrir alvöru í sveit- unum, þá verði það samvinnu- byggðahverfin, sem mest ber á. En hvað veldur þá því, að þrátt fyrir þessar framfarir í sveitunum og þrátt fyrir það, að nú er ekki lengur um nein aukin verkefni að ræða við sjóinn, a. m. k. ekki fyrir fleira fólk en þar er nú, og þrátt fyrir það, að í byggðunum bíði ótæmandi verkefni, þá skuli fólk samt sem áður halda áfram að yfirgefa þessi verkefni og setj. ast að í ríkjum hins kalda at- vinnuleysis? Ja, hvað segja hinir ungu bændasynir um þetta? Þeir segja bara, að það borgi sig ekki að stunda búskap og taka á sig erfiði, áhyggjur og áhættu, sem því sé samfara; þeir beri yfirleitt minna úr býtum en launamenn ríkis-, bæja_ og einkafyrirtækja, sem og einnig óbreyttir verka- N menn. Sömu svör fær maður hjá sjómönnum. Þannig er okkar mál- um þá komið núna. Framleiðend- 213
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál
https://timarit.is/publication/1746

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.