Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.09.1939, Blaðsíða 49

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.09.1939, Blaðsíða 49
2. árg. . Júlí-sept. 1939 V A K A bragðlaust skólp á tungu hans í samanburði við glitrandi veigar þessa flöskukrýlis. Þarna var beitilyng, fjalldrapi og brok, sem gerði herbergið að snæviþak- inni breiðu með krafsandi sauða- hjörð á beit. Þarna var svolítið tuskuhnýti og innan í því bréf- poki með æðardún. Hann strauk yfir fjaðurhnoðrann eins og hann væri að gæla við æðarkollu, sem lægi á eggjum sínum. í dálítilli öskju voru skeljar og kuðungar. Ég efast um að nokkur útgerðar- maður hafi talið með dýpri á- nægju gullið, sem Ægir lagði upp í hendurnar á honum, heldur en Þórður gamli frá Hömlu virti fyrir sér skeljarnar sínar. Og satt að segja virtist mér hann færast í herðarnar við það tækifæri. Og hávaðinn á götunni varð að brim- súg í eyrum mínum. — Á botni kistunnar voru fulltrúar bús- áhaldanna, fábreytilegir að vísu, en auðugir þó í minningum sín- um. Hnappheldan með sauðar- leggnum og fléttaða auganu tal- aði sínu máli um beitiland og gæðinga. Nautabandið hringlaði rétt eins og það hafði gert um hálsinn á henni Búkollu gömlu. Nauðslitna ljábrýnið kom hnef- anum til að kreppast eins og orf- hællinn lægi milli greipanna. Heykrókurinn minnti á birgðir og fóðurskort, á fögnuð og kvíða hins umhyggjusama búandmanns. Þórður gamli var óþreytandi að skýra fyrir mér hlutina og sam- band þeirra við umhverfið og at- burði liðinna tíma. Gleðin og hrifningin skein út úr svip hans og látbragði, Glampinn í augum hans varð eins og sólargeislinn, sem þíðir burt snjóinn á vorin og græðir blómin í spor hans úr fjöruborði að jökulrótum. Grá- ýrða skeggið minnti helzt á brim- löðrið, sem dansar og glitrar í ið- andi mánasilfri. Var þetta tengda- faðir minn sjálfur? Eða var þetta fortíð hans; þjóðin hans, byggðin hans og særinn, himininn, stjörn- urnar og norðurljósin? Var þetta glataður heimur, sokkinn í hyl- dýpið eins og Atlantis hin forna, endurspeglaður í draumskyggnis meðvitund? Eða var þetta geisla- brot frá upprisu hinnar nýju jarðar, þar sem ósánir akrar vaxa og gullnar töflur í grasi finnast? Pnrs páfi XII, áður Pacelli kardináli, er ekki hlynntur fas- ismanum. Hann er einnig slyngur lögfræðingur og mikill málafylgjumaður. — Einn af nýjustu „bröndurunum“, sem gengur manna á milli í Róm, er á þessa leið: Páfinn var spurður að þvl, hvern lögfræðilegan mun hann teldi á hugtökunum „óheppilegt atvik“ og „ógæfa“. Hann hugsaði sig um ofurlitla stund og svaraði síðan: „Ef Palazza Venezia hryndi til grunna og allir helztu leiðtogar fasista færust, væri það „óheppilegt atvik“ .... en ekki „ógæfa“.“ World Digest, London. 207
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál
https://timarit.is/publication/1746

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.