Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.09.1939, Blaðsíða 11

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.09.1939, Blaðsíða 11
2. árg. . Júlí-sept. 1939 V A K A ir verið hjá líða að ræða í þess- ari grein. Enda er þess ekki að vænta, að jafn víðtæku máli og hér um ræðir verði gerð tæmandi skil í stuttri tímaritsgrein. Þó vil ég enn nefna eitt atriði: Þegar þegnskylduvinnan hefst, á að gefa sjálfboðaliðum kost þátttöku. Vel má vera, að ungir menn, karlar og konur, sem komnir eru yfir aldurstakmarkið vilji inna af hendi þegnskylduvinnu um lengri eða skemmri tíma. Því fólki verð- ur auðvitað að gera þátttöku mögulega. Það gildir um framkvæmd þegnskylduvinnunnar sem ann- ara stórmála, að varast verður að rasa fyrir ráð fram um fram- kvæmdir. Málið verður að þraut- hugsa og athuga vandlega. Flaust- ursleg afgreiðsla og frumhlaup í framkvæmdum getur komið í veg fyrir allt gagn, er af því mundi ella leiða, og orðið þess valdandi að þegnskyldan verði til ills eins. En einmitt nú ætti að hefja mark- vísa rannsókn og undirbúning þessa máls. Málið er hafið yfir flokkadeilur. f þremur aðalflokk- um þingsins á það fylgi að fagna. Að völdum situr þjóðstjórn, sem hefir að baki sér allan þorra kjós- endanna í landinu. Tækifærið er því ákjósanlegt. Þegnskyldan á orðið marga fylgjendur og hugmyndinni er mætt með fullkomnum skilningi af öllum almenningi. Þess er því fastlega vænzt, að Alþingi taki þegnskylduna til athugunar þegar á næsta þingi. C----------------------------------\ Skólana skortir aga. g ég spái þvi um þegnskylduna, að formælendur hennar beri sigur úr býtum, þótt þeir færu hall- oka í öndverðu og væru þá kallaðir næsta glámskyggnir. Mér er engin launung á, að ég var hugmyndinni mótfallinn, er hún kom frám. En ég hefi nú skipt skoðun. Og veldur því einkum kennarareynsla mín... Skóla vora skortir aga, og nær er það ætlun minni, að mörg lausung og léttúð, er vart verður með þjóð vorri, eigi rót sína að rekja til þess ... Og ég segi ykkur satt, að menntaskólanum er ekki einum á- fátt í þessum efnum. Agaleysi, eftir- litsleysi, fyrirhyggjuleysi þjáir þjóð- líf vort. Á því leikur enginn vafi. SigurSur Guðmundsson skólam. (Skinfaxi, maí 1915.) v__________________________________J Ég dreg ekki í efa, að einhverj- ir muni rísa upp til að andmæla þegnskyldunni. En það er spá mín, að henni verði ekki andmælt af þeim, sem verst eiga með að inna hana af hendi: þeim, sem ásamt fjölskyldum sínum vinna að framleiðslu verðmæta úr skauti náttúrunnar. Ég er einnig þeirrar skoðunar, að æskan muni yfirleitt taka henni vel. Hitt er jafn trú- legt, að einhverjir föðurlandslaus- ir lýðskrumarar muni andmæla henni í nafni þessara aðila. En hvorki þeir, sem óhægasta eiga nú aðstöðu í þjóðfélaginu, né unga fólkið almennt, eru líklegir til að hika við að takast þessa kvöð á herðar til þess að tryggja tilveru sinnar eigin þjóðar. Enda væri ís- lendingum þá illa í ætt skotið, ef þeir vildu ekki nokkuð á sig leggja til þess að vera frjálsir menn í frjálsu landi. 169
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál
https://timarit.is/publication/1746

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.