Rökkur - 01.08.1930, Blaðsíða 4

Rökkur - 01.08.1930, Blaðsíða 4
50 R Ö K K U R og deilur yfir í flokknum (repu- blican party) í stjórnartíS Tafts, bæSi um hringana og verndartoll- ana. Taft lagSi áherslu á aS efla herskipaflotann eins og Roosevelt og víggirSingar í nánd viS Panama- skurSinn. Deilurnar innan flokks- ins urSu til þess, aS flokkurinn fór tvískiftur til næstu forsetakosn- inga og voru þeir báSir í kjöri, Roosevelt og Taft, enda varS Woodrow Wilson, frambjóSandi demokrata, sigurvegarinn (í nóv. 1912). Taft dró sig þá út úr stjórn- málaerjunum og varS háskólakenn- ari viS Yale-háskólann. í byrjun styrjaldarinnar studdi hann hlut- leysisstefnu Wilsons. ViS forseta- kosningarnar 1920 studdi hann Harding, sem í júní 1921 skipaSi hann forseta hæstaréttar Banda- rikjanna. Því embætti gegndi hann af mikilli samviskusemi og naut almenns trausts og virSingar sem dómari. Nýr stjórnmálaflokkur. Það hefir þótt nokkrum tíð- indum sæta, að fyrir skömmu var hafinn undirbúningur að þvi i Bretlandi, að stofna nýj- an stjórnmáiaflokk, en einmitt nú er einnig verið að gera til- raun til myndunar nýs stjórn- málaflokks í Bandaríkjunum. Að þessu sinni verður lítilshátt- ar gerð að umræðuefni til- raunin til myndunar breska stjórnmálaflokksins nýja. Það er blaðakóngurinn Beaver- brook lávarður, sem á frum- kvæðið að stofnun þessa nýja, breska flokks, sem kallaður er „The United Empire Party“, og er hann aðalleiðtogi flokksins. Stofnendur flokksins, — en svo munu þeir kallaðir, sem ganga í flokkinn, þangáð til skipu- lagsstarfseminni er lokið, — munu þegar vera orðnir á 3. hundrað þúsund. Hlutverk þessa flokks á að vera að efla sem mest samvinnu innan Bretaveldis, apka verslun og viðskifti innan Bretaveldis og herjast á móti frjálsri verslun, þ. e. unnið verður að því, að tollar verði lagðir á, til vernd- ar atvinnurekstri manna í Bretaveldi. Þá mun flokkurinn liafa það á stefnuskrá sinni, að um engar frekari tilslakanir verði að ræða í Indlandsmál- unum, og er mótfallinn því, að Bretland taki að sér vernd ann- ara rikj a, og sleppi þeim vemd- arrétti, er Bretum var í hendur lagður við gerð friðarsamning- anna eftir heimsstyrj öldin a. Tollunum af innfluttum er- lendum varningi vill flolckur- inn verja til eflingar landbún-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.