Rökkur - 01.08.1930, Blaðsíða 4
50
R Ö K K U R
og deilur yfir í flokknum (repu-
blican party) í stjórnartíS Tafts,
bæSi um hringana og verndartoll-
ana. Taft lagSi áherslu á aS efla
herskipaflotann eins og Roosevelt
og víggirSingar í nánd viS Panama-
skurSinn. Deilurnar innan flokks-
ins urSu til þess, aS flokkurinn fór
tvískiftur til næstu forsetakosn-
inga og voru þeir báSir í kjöri,
Roosevelt og Taft, enda varS
Woodrow Wilson, frambjóSandi
demokrata, sigurvegarinn (í nóv.
1912). Taft dró sig þá út úr stjórn-
málaerjunum og varS háskólakenn-
ari viS Yale-háskólann. í byrjun
styrjaldarinnar studdi hann hlut-
leysisstefnu Wilsons. ViS forseta-
kosningarnar 1920 studdi hann
Harding, sem í júní 1921 skipaSi
hann forseta hæstaréttar Banda-
rikjanna. Því embætti gegndi hann
af mikilli samviskusemi og naut
almenns trausts og virSingar sem
dómari.
Nýr stjórnmálaflokkur.
Það hefir þótt nokkrum tíð-
indum sæta, að fyrir skömmu
var hafinn undirbúningur að
þvi i Bretlandi, að stofna nýj-
an stjórnmáiaflokk, en einmitt
nú er einnig verið að gera til-
raun til myndunar nýs stjórn-
málaflokks í Bandaríkjunum.
Að þessu sinni verður lítilshátt-
ar gerð að umræðuefni til-
raunin til myndunar breska
stjórnmálaflokksins nýja. Það
er blaðakóngurinn Beaver-
brook lávarður, sem á frum-
kvæðið að stofnun þessa nýja,
breska flokks, sem kallaður er
„The United Empire Party“, og
er hann aðalleiðtogi flokksins.
Stofnendur flokksins, — en svo
munu þeir kallaðir, sem ganga
í flokkinn, þangáð til skipu-
lagsstarfseminni er lokið, —
munu þegar vera orðnir á 3.
hundrað þúsund. Hlutverk
þessa flokks á að vera að efla
sem mest samvinnu innan
Bretaveldis, apka verslun og
viðskifti innan Bretaveldis og
herjast á móti frjálsri verslun,
þ. e. unnið verður að því, að
tollar verði lagðir á, til vernd-
ar atvinnurekstri manna í
Bretaveldi. Þá mun flokkurinn
liafa það á stefnuskrá sinni, að
um engar frekari tilslakanir
verði að ræða í Indlandsmál-
unum, og er mótfallinn því, að
Bretland taki að sér vernd ann-
ara rikj a, og sleppi þeim vemd-
arrétti, er Bretum var í hendur
lagður við gerð friðarsamning-
anna eftir heimsstyrj öldin a.
Tollunum af innfluttum er-
lendum varningi vill flolckur-
inn verja til eflingar landbún-