Rökkur - 01.08.1930, Blaðsíða 68
R O K Ií U II
Saga frá Sandhólabygðinni heitir bók, sem er nýkomin út. Og eru að"
henni tveir góðir nautar, þar sem er höfundurinn, H. C. Andersen, og
þýðandinn, Stcingrímur Thorsteinson. Hún er með sama æfintýrablænum
ög flest það sem Andersen skrifaði, og hefir ekkert af honuin horfið i
nieistarahöndunx hins snjalla þýðanda.
Noröliiifiur
1
Ummæli um ljóðaþýðingar Steingríms: Hér langar mig til :ið taka dá-
Iítinn litúrdúr. Pað mun tæplega verða um það deilt, að af öllum íslensk-
urn skáldum hefir Steingrímur verið mestur sniilingur að þýða erlend
ljóð. Hann var, eins og Sir William A. Craigie, hefir sagt, „a master in
the difficult art of translating poetry“. (Sbr. Rökkur III.). Hægt er að vísu
uð benda á þýðingar eftir hann, sem eru mishepnaðar, en þær eru nauða-
fáar. Hinar eru aftur á móti margar, sem gerðar eru al' svo mikilli list að
þangað verður komist cn ekki lengra. Tökum t. d. Excelsior (í Ljóðaþ.
II.) Á engu máli er til fullkomnari þýðing á nokkru ljóði en þýðing Stein
gríms á því fagra kvæði. Þá kannast og aliir við Lórelei. Það kvæði hef ■
jr að sögn verið oftar þýtt en nokkurt annað kvæði í bókmentum heims
ins. En skyldu margar af þýðingunum jafnast á við þá, sem Steingrímur
gerði? Talið er, að enskar þýðingar á Lórelei skifti mörgum hundruðum
og þó er víst, að eingin þeirra þolir samanburð við þýðinguna, sem við
lærðum í Svanhvít í uppvextinum. (Svanhvít er löngu uppseld, en þýð-
ingin er í Ljóðaþ. I.). Það er fróðlegt að veita því eftirtekt hve margir
erlendir þýðendur hafa tekið sér fyrir hendur að þýða Ijóð þessa manns,
sem sjálfur var svo mikill þýðari. Steingrímur hefir verið meira þýdduf
en nokkurt annað nútíðarskáld íslenskt.
Snæbjörn Jónsson í Lögréttu.
Ritsafnið fæst í rauðu og brúnu skinnbandi, með skrautlegri ágyll'
ingu. Með pöntunum utan af landi sé tekið fram hvort senda ber eintak í
rauðum eða brúnum lit. Ritsafnið fæst hjá bóksölum og á skrifstofu minni.
Axel Thorsteinson
Pósthólf 956. Sími 1558.
Til lesenda Rökknrs: — Með þessu hefti er send % örk af sögunní
„Greifinn frá Monte Christo“. Framh. verður birt i Rökkri. — Ganila
Rökkur (5 árg.), Greifinn frá Monte Christo I—II, og’ tvær bækur aðrai'
fá áskrifendur Rökkurs fyrir að eins 5 kr. — Skrifið afgreiðslunni.
fjeugspbentsmiojan
■