Rökkur - 01.08.1930, Blaðsíða 16

Rökkur - 01.08.1930, Blaðsíða 16
62 R ö K K U R ast, veit hann, að hann hefir ekki unnið fyrir gýg. Þá verður Indland framtíðarinnar frjálst. X. Bretar hafa 75.000 manna her í Indlandi, en auk þess eru í Ind- landshernum fjöldi Indverja. Á styrjaldarárunum voru 1.200.- 000 Indverjar af ýmsum þjóð- flokkum teknir i herinn og voru margar indverskar herdeildir á vesturvígstöðvuunm og víðar í styrjöldinni. Fékk herlið þetta mikla æfingu i að nota nýtísku morðvopn hinna hvítu þjóða. Magnist andúðin enn gegn yfir- ráðum Breta í Indlandi og breið- ist út á meðal hinna innfæddu hermanna, verður aðstaða Breta austur þar, öll langtum erfiðari en verið hefir. Verður þörfin ekki hvað minst á stjórn- hollum her, ef stjórnarandstæð- ingar fara að beita sér fyrir því, að verkföll verði hafin í sam- úðarskyni við Gandhi. Siðustu fregnir greina frá slíku verk- falli í Rangoon. Verður að telj- ast hæpið, að stjórnin geti haft hemil á andstæðingunum með breska hemum einum, ef sam- úðarverkfalla-alda ríður yfir landið. Getur stjórnin treyst indversku herdeildunum ? Engu skal um það spáð, en geta má bess, að bresk blöð halda því fram, að kommúnisma-sinnaðir undirróðursmenn hafi haft sig mjög í frammi á Indlandi hin síðari ár, jafnt i hernum sem annarstaðar. Þegar óeirðir urðu í Peshawar-borg fyrir nokkru, var m. a. herdeildin „18th Royal Garwhal Rifles“ kölluð á vett- vang. Óeirðirnar voru bældar niður eftir harðan bardaga. Bar- ist var með rifflum og vélbyss- um. Óeirðarseggirnir höfðu ráð- ist á breska yfirforingja og em- bættismenn og meitt þá, breslc- ur hermaður var veginn og lík hans brent á götunni. Tveir flokkar úr Garvvhal herdeildinni gerðu ekki skyldu sína, að þvi er opinber tilkynning hermdi, sem þó ekki kom fram fyr en eftir dúk og disk. Herdeildin var síðan flutt til Abbottabad, sem er 90 mílur enskar fyrir austan Peshawar-borg. Herlið þetta er úr fjallahéraðinu Garwhal. I herdeild þessari eru „caste“- Hindúar, sem þótt hafa mjög vandir að virðingu sinni. Her- deild þessi tók þátt í orustum í Egiftalandi og Frakklandi í heimsstyrjöldinni. Þóttu Gar- whal-hermennirnir afburða góð - ir hermenn og voru margir þeirra sæmdir heiðursmerkjum, þar á meðal fengu tveir Vik- toríu-krossinn, æðsta heiðurs- merki, sem breska stjórnin veit- ir hermönnum. — Áður fyrr voru allir yfirforingjar í Ind-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.