Rökkur - 01.08.1930, Blaðsíða 62

Rökkur - 01.08.1930, Blaðsíða 62
108 R O K K U R Leopld v. Auer. Prófessor Leopold von Auer, ungverski fiðlusnillingurinn, er einnig hlaut mikla frægð fyrir tónsmíðar sínar, andaðist í Dresden þ. 15. júlí, 85 ára að aldri. L. v. Auer var fæddur í Veszprim í Ungverjalandi. Kom snemma í Ijós hvílikur afburða- hæfileikum hann var gæddur. Mentun sína hlaut hann á hljómlistarskólum í Búdapest og Vínarborg. Á unglingsárum ferðaðist hann um Evrópu og hélt hljómleika í helstu borg- um álfunnar og hyltu menn hann hvervetna sem afburða- mann. Síðar settist hann að í Rússlandi, gerðist borgari þar i landi 1883, þá 38 ára gamall. Níu árum áður hafði liann gengið að eiga rússneska konu. Árið 1886 varð hann kennari í keisaralega hljómlistarskólan- um í St. Pétursborg (nú Lenin- grad). Árin 1887—1892 stjórn- aði hann hljómleikum keisara- lega hljómlistafélagsins þar í borg. Hlaut hann mörg virðing- armerki og var aðlaður af Rússakeisara. Hann var sæmd- ur tignarmerki frakknesku heiðursfylkingarinnar. — Á síð- ari árum ferðaðist hann um Bandaríkin og hélt hljómleika. Var hann búinn að fá þegnrétt- indi vestra og var búsettur í New York. Hann var í Dresden sér til heilsubótar, er andlát hans bar að höndum. Af lærisveinum hans má nefna: Mischa Elman, Jascha Heifetz, Toscha Seidel og Max Rosen. A. Balfour. (1848 — 1930). Balfour lávarSur andaSist þann 19. rnars á heimili bróöur síns, Geralds Balfour, „Fishers Hall“, Woking. Balfour var fæddur í Skotlandi árið 1848. MóSir hans var systir annars markgreifans af Salisbury. AS loknu háskólanámi varö Balfour einkaskrifari móöur- bróíSur síns, sem þá var forsætis- ráSherra, og hlaut x því starfi náin kynni af breskum og alþjóölegum stjórnmálum. Balfour varS fyrst ráöherra 1885. Árin 1887—91 var hann ráSherra írlandsmála. Kom þá enn betur í ljós en áSur, aS hann var maður sem hvergi lét hlut sinn, var rólegur og ósveigj- anlegur hvaS sem á dundi. Þótti breskum íhaldsmönnum snemma mikiS til hans koma, en hann varS ó-vinsæll af írum. ForsætisráSherra varS hann 1902 0g hélt í stjómar- taumana til 1905, en raunar var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.