Rökkur - 01.08.1930, Blaðsíða 32
78
ROKKUR
fyrir sér sem sérstakur flokkur,
kemur auðvitað ékki í ljós fyr
en næstu kosningar eru um garð
gengnar, en samkvæmt sím-
fregnum í júní-lok, er ekki
ólíkleg't, að almennar þingkosn-
ingar fari fram í Bretlandi í
haust.
Atvinnuleysismálin
eru um þessar mundir alvarleg-
ustu vandamálin með flestum
þjóðum. Atvinnuleysi er nú svo
mikiS í Bandaríkjunum, Þýska-
landi og Canada, aS til stórvand-
ræöa horfir. — R. B. Bennet,
íhaldsmaöur á sambandsþingi
Canada, hélt því fram í ræðu, sem
hann flutti á þinginu í júní s. 1., aö
1,250,000 manna hafði farið úr
landi vegna atvinnuleysis undan-
farin 2 ár. — William Green,
forseti sambands verkalýðsfélag-
anna í Bandaríkjunum, heldur
því fram að 5 miljónir manna
séu atvinnulausir þar í landi.
—- í Þýskalandi er ráSgert að
verja 185 milj. marka til þess
aS draga úr atvinnuleysinu, enda
þótt fjárhagur ríkisins sé afar
öröugur.
íbúatala New York borgar
er nú talin vera 6 miljónir 750
þúsundir.
Fólksflutningur frá Bretlandi.
Árið 1929 fluttu 143.686
breskir menn og konur til ann-
ara landa, 65.586 til Canada,
18.377 til Ástralíu, 4.700 til Nýja
Sjálands, 5.766 til Suður-Afríku,
6.256 til Indlands og Ceylon og
30.700 til Bandarikjanna.
Stærsta mótorskip Breta
heitir „Britannic“ og er eign
White Star línunnar. „Britan-
nic“ er 27.000 smálestir og lagði
af stað í fyrstu Atlantshafsferð
sína þann 28. júní s.l.
Dýrtíðin í Bretlandi.
í maí s.l. var 54% „dýrara að
lifa“ í Bretlandi en í júh-mán-
uði 1914.
Frægíarirá.
Eftir Clive Holland.
Frh.
Þá er hann varð þess var, áð
við höfðum litið hann, reis hann
á fætur og gekk til okkar og
afsakaði sig.
Það var bros á vörum hans,
er hann mælti:
„Þegár eg heyrði svo fagran
söng, gat eg eigi stilt mig um
að ganga í kirkjuna og kom-
ast að hver ætti svo engilfagra
rödd. Og þó — hreinskilnislega
sagt — eg vissi það áður, því
að mér hafði verið frá því
skýrt.“