Rökkur - 01.08.1930, Blaðsíða 44

Rökkur - 01.08.1930, Blaðsíða 44
90 ROKKUR Eglptaland. Bresk blöS, sem út komu um miðbik júlímánaðar, telja horfur mjög óvænlegar í Egiptalandi. Skeyti, sem hingaS bárust, greindu frá óeirSum í Egiptalandi, sem virtust alvarlegs eSlis. Þó varS eigi ljóst til fulls af skeytunum, hvaS um var aS vera, enda ekki gerlegt aS skýra frá slíkum málum í fáum, stuttorSum skeytum. Sum bresku blöSin álíta ástandiS svo alvarlegt, aS þau gerSu ráS fyrir, aS stjórnarbylting kynni aS brjót- ast út þá og þegar. í Egiptalandi er flokkur, seni kallaSur er Wafd- flokkurinn. Wafdistar eru þeir þjóSernissinnar, sem lengst fara í kröfum gagnvart Bretum og sýna þeim megnasta andúS allra Egipta. Eins og kunnugt er var ráS- stefna haldin snemma í vor, til þess aS vinna aS friSsamlegri lausn á deilumálum Egipta og Breta. En ráSstefnan bar eigi neinn árangur, þótt menn í fyrstu hefSi gert sér vonir um, aS á ráSstefnunni mundi verSa lagSur grundvöiiur aS bandalagi milli Egipta og Breta. Wafdistar voru þá viS völd og báru fram kröfur, sem bresk blöS segja, aS þeir hafi ekki sjálfir bú- ist viS aS fá framgengt, í þeim til- gangi aS geta sagt heima fyrir: „ViS höfum neitaS aS fallast á til- lögur Breta, þó aS þeir nú hafi teygt sig lengra en áSur, en þaS er okkur aS þakka. Þeir hafa meS tiliögum sínum viSurkent sumar kröfur okkar — og þessar tillögur verSa grundvöllur frekari samn- ingatilrauna. Ef viS hvikum ekki frá fylstu kröfum okkar, verSa Bretar um þaS er lýkur, aS fallast á þær allar.“ Eftir þessu aS dæma hafa Wafdistar ekki viljaS sætta sig viS annaS en aS fá öllum kröf- um sínum framgengt. Og eftir því, sem bresk blöS herma, óttuSust þeir, aS Fuad konungur kynni aS beita ákvæSum stjómarskrárinnar til þess aS steypa stjórninni eins og fyrri Wafdistastjórninni (áriS 1928). Segja bresk blöS, aS stjórn- in hafi boriS fram frumvarp til þess aS takmarka vald konungs- ins og hefSi tilgangurinn bersýni- lega veriS sá, aS koma í veg fyrir, aS Fuad konungur gæti steypt stiórninni. Og Fuad neitaSi sam- þykki sínu. Nahas Pasha, fcrsætis- ráSherra Wafdistastjórnarinnar, baSst lausnar fyrir sig og ráSu- neyti sitt. Sidky Pasha, einhver færasti stjórnmálamaSur Egipta, myndaSi stjórn. Hann mun hafa sett sér þaS markmiS aS koma skipulagi á fjármálin og atvinnu- málin, sem Bretar ásaka Wafdista fyrir aS hafa vanrækt herfilega. Wafdistar eru í miklum meiri meiri hluta í þinginu, en stjórnin virSir tillögur þeirra aS vettugi, enda er þaS andvígt flestum eSa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.