Rökkur - 01.08.1930, Blaðsíða 47

Rökkur - 01.08.1930, Blaðsíða 47
R Ö K K U R 93 og mun seinasta sagan af þessu tæi hafa komið út árið 1927. Conan Doyle lagði stund á læknisfræSi og lauk prófi í þeirri grein í Edinborg. Hann stundaSi lækningar í Southsea 1882—1890, en feröaSist síSan vx8a. Hann var um skei'ð læknir í SuSur-Afríku, skipslæknir var hann eitt sinn, og hann tók þátt x hvalvei'Saieiðangri og í leiðangri um su'ourheim- skautshöf. Hann var áhugasamur um mörg mál og skrifaSi m. a. um stjórnmál og hermál. Hann samdi bók um BúastríSið og bók í sex bindum um þátttöku Breta í heims- styrjöldinni. Einhver fyrsta saga hans, sem eftirtekt vakti, var „A Study in Scarlet“ (1887), en þó vakti „The White Company" (Hvíta hersveit- in), sem kom út 1890, miklu meiri eftirtekt. Ásetti hann sér þá aS halda áfram aS semja skáldsögur og tók til óspiltra málanna aS semja sögurnar um Sherlock Holmes. Conan Doyle hafði um langt skeið haft áhuga fyrir dulrænum efnum, jafnvel fyrir aldamót, en er aldur færSist yfir hann 0g hann varS fyrir ásvinamissi, jókst áhugi hans mjög á þessum efnum, og svo mátti heita, aS hann gæfi sig allan aS þessum málum seinustu Kviárin. Mun óhætt aS fullyrSa, aS harin hafi vakiS áhuga margra manna fyrir slikum efnum. Og um þaS mun vart verSa deilt, hverj- um augum sem menn annars líta á þessi mál, aS Conan Doyle var einlægur í trú sinni og baráttu. Hann var sannfærSur um þaS, aS hann hefSi fengiS orSsendingar „aS handan“ frá látnum ástvinum, og þaS varS honurn til s.ndlegrar uppbyggingar og huggunar. Og allir þeir, sem svipaSar skoSanir hafa og hann á þessum málum, nxeta rnest starf hans á þessu sviSi og ætla, aS einmitt þaS muni, er timar líSa, halda nafni hans á lofti. ASrir líta svo á, aS þaS sé undir þvx komiS hváS strangari og ná- kvæmari sálarrannsóknir leiSa í liós, hve mikils menn á ókomnum tímum meta starf manna eins og Conan Doyle. En um eitt geta allir veriS sam- mála. Conan Doyle var skemtileg- asti rithöfundur, stíll hans var létt- ur, og leikandi, frásögnin fjötraSi athyglina, þótt sögurnar standi langt aS baki skáldsögum afburSa- höfunda, aS því er efni og há- fleygi snertir. Ýmsar af skáldsögum Conan Doyle hafa veriS þýddar á íslensku og starfs hans í þágu sálarrann- sóknanna hefir veriS ítarlega getiS í blöSum og tímaritum af for- göngumönnum á því- sviSi hér á landi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.