Rökkur - 01.08.1930, Blaðsíða 65

Rökkur - 01.08.1930, Blaðsíða 65
ROKKUR 111 arreynslan verði ekki nægilega þung á metunum;, — fyrr eSa sítS- ai muni reka að þvi, aS ný heims- styrjöld verði háð. Þingasamþykt flotamálasamningsins — hver úr- slit verSa í því máli á þingum Bandaríkjanna, Bretlands, Frakk- lands, Ítalíu og Japan, — leiSir þó enn betur í ljós en nú verSur séS, hvert stefnir í þessu efni. Af þingasamþyktinni mun leiSa, aS unniS verSur af kappi aS frekari takmörkunum. Sigurinn verSur friSarvinunum hvöt. En af ósigri friSarvina í þessu máli leiSir, aS um ófyrirsjáanlega langan tíma vtrSur harSvítugri hernaSarsam- kepni haldiS áfram. Watson KtrkGonnell prófessor viS Wesley College, Winnipég, hefir gefiS út þrjú kvæSi um ísland: Canada to Ice- land, hy Watson Kirkconnell, Warder Press, Lindsay, Canada 1930. Fyrsta kvæSiS heitir „Canada to Iceland,“, hin „Úlfljótur'", „Thingvellir“ og „Althing“. — KvæSin eru snjöll og bera ljós- an vott hinnar einlægu ástar og hrifni, sem Kirkconnell prófes- sor ber í brjósti til íslands. Lokaerindi kvæSisins um. Úlf- Ijót hljóSar þannig: Still today thy stature Stands, our praise commanding; Still thy clans declare thee Classic, all-surpassing. We, from o’er the waters, Waft our homage after; Nations without number Now acclaim thee proudly. Bresklr liankamenn og fjármálamenn héldu fund í Lundúnum í byrjun júlí til þess aS ræSa um verndartolla. Forseti fundarins var Sir Eric Hambro. Samþykt var ályktun þess efnis, aS skora á stjórniría aS leggja tolla á innfluttar vörur frá öSrum ríkj- um en þeim, sem eru innan Breta- veldis. „Bretland verSur áframl aS vera opinn markaSur fyrir allar aíurSir Bretaveldis, en verSur jafnframt aS búa sig undir aS leggja tolla á vörur, sem fluttar eru inn frá öSrum löndum.“ — Verndartollastefnan hefir ekki átt upp á pallborSiS hjá breskum fjármálamönnum og stjórnmála- mönnum, eins og kunnugt er, fyrr en nú á þessu ári, aS um þýSing- armikla stefnubreytingu virSist vera aS ræSa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.