Rökkur - 01.08.1930, Blaðsíða 23
RÓKKUR
69
Indverjar fengu með þessum
lögum, voru þj óðernissinnar
hvergi nærri ánægðir. Þeirhalda
enn áfram baráttu sinni og er
kunnugt af skeytum og fyrri
köflum greina þessara, hvernig
þeir hafa hagað baráttu sinni að
undanförnu. Leiðtogar þjóðern-
issinna eru nú handteknir hver
á fætur öðrum, fyrst ýmsir
„smærri spámannanna“, þá
Gandhi, þá Tyjabjee, þá Mrs.
Naidu o. fl. o. fl. En „maður“
kemur í manns stað“. Og það
er í raun og veru það eina, sem
sagt verður með nokkurri vissu,
ef gerð er tilraun til þess að
segja fyrir um hvað gerast
muni, að þjóðernissinnar halda
ótrauðir áfram baráttu sinni,
áratugi, aldir, ef svo ber undir,
-— og að Bretar láta ekki yfir-
ráðin yfir Indlandi ganga úr
greipum sér fyrr en i fulla
hnefana.
(Sumpart þýtt).
Ricliart! Beck
kennari viS háskóla North Dakota
(The University of North Dakota)
hefir fyrir nokkuru komið því til
leiðar, að ákveðiS hefir verið aS
kenna íslenskt nútíSarmál viS há-
skólann næsta ár, og verSur þaS
svo kent þar framvegis, eins og
fornbókmentirnar. I þessura há-
skóla eru nú sem stendur tíu ís-
lenskir nemendur. Er þetta þess
vert, aS því sé á lofti haldiS.
Richard Beck vinnur manna
mest aS þvi, aS útbreiða þekk-
ingu á íslandi og íslendingum
meSal enskumælandi þjóSa. Hefi
eg áður minst á þessa starfsemi
hans, sem er hin lofsverSasta, ekki
síst þegar tekiS er tillit til þess, aS
Ivún er unnin í hjáverkum. Mun
Beck hafa flutt um 40 erindi og
fyrirlestra síSan hann varS há-
skólakennari í Grand Forks. Hefir
meir en helmingur þeirra veriS um
ísland og islenskar bókmentir.
Þrettán af fyrirlestrum hans var
útvarpaS frá útvarpsstöSinni í
Grand Forks. Voru tólf þeirra um
merka íslenska skáldsagnahöfunda
nú á lífi. Erindi þessi um skáld-
sagnahöfundana flutti hann aS til-
mælum kvenfélagasambands North
Dakota (The North Dakota
Federation of Women’s Clubs), en
þaS er mjög fjölmennur félags-
skapur, sem hefir deildir um alt
ríkiS. Vöktu ræSur þessar mikla
athygli. Hefir dansk-norskt blaS,
sem gefiS er út í Los Angeles feng-
iS leyfi til aS birta þessa fyrirlestra
og er einn þeirra kominn á prent.
Auk þessa flutti Beck útvarpsfyr-
irlestur um danska æfintýraskáld-
iS H. C. Andersen, til minningar
ufn 125 ára afmæli hans. Af þess-
um liSlega 40 ræSum og fyrirlestr-