Rökkur - 01.08.1930, Blaðsíða 13

Rökkur - 01.08.1930, Blaðsíða 13
ROKKUR 59 faunir hafa verið gerðar til þess að koma á fót mjólkurbú- um, en gengið erfiðlega. Sum- ir trúarflokkar þar álíta kýr lielgar skepnur og láta þær deyja úr elli. Mikið er flutt út af gulli, kolum og olíu, heimil- isiðnaður er mikill og verk- smiðjuiðnaður í framför. Þann- ig unnu 260,000 manns í baðm- Ullarverksmiðjunum í Bombay og grend fyrir nokkrum árum. Fjöldi manna vinnur og að silkiframleiðslu, pappírs og ''efnaðarvöruframleiðslu. — Verslun við önnur lönd er mik- il og sífelt að aukast og mest við Bretlandseyjar. Um skeið 'ar helmingur innflutts varn- ings frá Bretlandseyjum baðm- ullarvarningur, en nú eru Jap- anar orðnir Bretum skæðir keppinautar, auk þess sem inn- lend framleiðsla á þessu sviði eykst sífelt. Þar við bætist, að sjálfstjórnarmenn hvetja ^nú fólk til þess, að kaupa ekki breskar baðmullarvörur. Ind- verjar versla mikið við Japan, llandarikin, Frakkland og fleiri lönd. Flutningar fara nær ein- göngu fram á erlendum skip- Um, breskum, frakkneskum, japönskum og norskum. Árið 1919 voru járnbrautir Indlands samtals 58.000 kíló- metrar. Mörg fljótin eru skip- geng og skipaskurðir eru víða. Síinalínurnar 134.000 kílómetr- ar á lengd. Mynteiningin er rúpía, sem er silfurpeningur. Fimtán rúpí- ur jafngilda einu sterlingspundi. Vogareiningin er ser, sem jafn- gildir 0.933 kg. VIII. Indland er keisararíki, eins og áður var drepið á, og er Bretakonungur keisari Indlands. í breska ráðnuneytinu hefir einn ráðherranna Indlandsmál- in á hendi. Æðsta framkvæmd- arvaldið i Indlandi er lagt i hendur vice-konunginum, sem er útnefndur til fimm ára í senn. Honum við hlið er ráðu- neyti eða framkvæmdarráð, sem í eru nokkrir menn, vana- lega átta. Var núverandi stjórn- arfyrirkomulag i Indlandi á- kveðið með ýmsum lagafyrir- mælum, sem náðu samþykt ár- in 1915—1919. Þingið er í tveim- ur deildum og eiga 60 menn sæti í efri deildinni, en 20 þeirra eru stjórnkjörnir. I neðri deild- inni eiga 144 menn sæti og eru 26 þeirra stjórnkjörnir. Þjóð- samkunda þessi var hátiðlega sett í fyrsta sinni þ. 9. febrúar 1921. Löggjafarvald þingsins er þó takmarkað yfir breskum mönnum. Allmörg fylki (provinces) í Indlandi hafa heimastjórn og er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.