Rökkur - 01.08.1930, Blaðsíða 29
ROKKUR
75
And the slummocky clay of the
plain.
The landscape unchanged and
unchangeable stood,
Save only where dryads of grace
Had woven on edges' of wandering
brooks
A leafjr embroid’ry of lace;
But the land itself lay like an
infinite board,
Unslivered, unknotted, and clean,
As if all the stuff of Creation
were smoothed
And stained an ineffable green.
Sýnishorn þessi eru tekin af
handahófi. — Alls munu vera
i bókinni kvæði eftir ca. 80
nafngreinda liöfunda, auk forn-
kvæðanna, sem menn vita eigi
hverir orkt hafa. Alls eru kvæð-
in og kvæðabrotin í safninu á
annað hundrað.
Nokkurrar ónákvæmni gætir
á stöku stað í upplýsingum um
höfundana, en vitanlega rýrir
það ekki gildi bókarinnar svo
neinu nemi. Sumstaðar hefir
höfundinum ekki tekist að ná
eins vel anda og efni kvæðanna
og æskilegt hefði verið, en svo
margt er vel um þetta mikla
verk Kirkconnells, að eg hika
ekki við að fullyrða, að hann
eigi liinar hestu þakkir þjóðar-
innar skilið fyrir það.
Bólcin er alls 228 bls. i stóru
broti og tiltölulega ódýr. Frá-
gangurinn er vandaður.
Danir og Aljnngisliátiðm.
Hinar furðulegustu firrur
hafa verið birtar að undanförnu
í dönskum blöðum um Alþing-
ishátíðina, framkomu Islend-
inga í garð Dana o. s. frv. Sanna
öll þessi slcrif ótvíræðlega, að
skilningur Dana á Islendingum
og öllu islensku liefir í rauninni
ekkert aukist frá því þjóðirnar
áttu í stjórnmálaerjum, en á
undanförnum árum hefir svo
virst sem vinátta og skilningur
milli Isl. og Dana væri að festa
rætur. Ummæli hinna dönsku
blaða benda elcki í þá átt, því
greinir þær, sem nú birtast í
dönskum blöðum, eru síst skrif-
aðar af vinarhug. Hefði þó
mátt ætla, að hlaðam. vinar-
])jóðar hefði ekki lagt sig fram
til að lítilsvirða það, sem ís-
Icnskt er, einmitt á þúsund ára
hátíðinni — vegna óánægju
Dana út af leiðu en litt merku
atviki, þ. e. hve illa tókst til með
danska fánann á Lögbergi. Var
svo um bætt fyrir misgripin, að
Danir máttu vel við una.
Mun og ekki tjóa, að fást um
firrur Dana í þessu efni. Þeir
gruna Islendinga um græsku —
sumir hverir að minsta kosti,
vilja ekki trúa því, sem rétt er.
„Provins“-blöðin dönsku þenja
sig nú út um þetta mál og skift-