Rökkur - 01.08.1930, Blaðsíða 57

Rökkur - 01.08.1930, Blaðsíða 57
ROKKUR 103 og er ef til vill ekki rétt að taka Vesalingana fram yfir þær, en þær eru sjómönnum kunnugri, meðal annars vegna þess, að þær hafa verið í skipunum áð - ur. Ýmislegt gott verður í nýja skápnum fleira en hér er getið, og sumt mjög gott. Auðvitað verður bókavalið að fara eftir getu, en eg vona, að hægt verði að setja í hvern nýjan skáp eitt- hvað af því besta, sem til er á okkar fátæklega bókamarkaði. Fordæmi botnvörpuskipanna hefir leitt til þess, að einhverj- um hefir hugkvæmst að línu- veiðaskip þyrftu líka að hafa bækur. Eitt þeirra (Sigríður) hefir þegar keypt skáp og feng- ið bækur éir Alþýðubókasafni Reykjavíkur og tvö önnur liafa gert fyrirspurn um bækur. Um eiginlega reynslu er þar ekki að ræða og ekki hægt að segja með Vissu, hvort slíkt á mikla fram- líð, en þó er það mjög líklegt og er sjálfsagt að reyna það betur. Alþýðubókasafni Reykjavíkur hafa borist fyrirspurnir um hækur frá botnvörpuskipum, sem heimili eig'a í Hafnarfirði og Viðey og frá línuvéiðaskipi, sem á lögheimili í Vestmanna- eyjum, en við höfum orðið að neita þeim um bækur, vegna þess, að bókasafnið er að eins fyrir „sauði af húsi ísraels“ — þ. e. fyrir Reykvikinga. Að lokum hafa varðskipin ís- lensku og vitaskipið fengið bæk- ur i Alþýðubókasafninu og eru skipverjar mjög þakklátir fyr- ir, og e.s. Suðurland hefir gert fyrirspurn um bækur. Eru þá eftir skip Eimskipafélags Is- lands., og getur varla dregist lengi, að Eimskipafélagið útvegi skápa handa þeim. Yrðu þau bókasöfn fyrst og fremst handa skipverjum, og svo ef til vill handa farþegum milli landa, en vafamál er, að nokkur fáist til að taka að sér bókvörslu fyrir farþega, sem sifelt eru að koma og fara á liverri höfn við strend- ur landsins, og væri þess þó full þörf. Þó að Alþýðubókasafn Reyk- javikur hafi ef til vill orðið fyrst allra bókasafna til að setja bæk- ur í fiskiskip, þá er hitt engin nýlunda, að bókasöfn setji bæk- ur í ýms önnur skip, en reynsl- an um varðskipin og vitaskipið virðist benda á, að það verði vin- sælt og geri gagn hér, ekki síð- ur en annarstaðar. Hingað til hefir sú aðferð verið við höfð, að geyma hvert skips-bókasafn í sínum skáp og’ hafa skápaskifti við skipin, þeg- ar þau koma inn. Þessu fylgja ýmsir annmarkar. Skáparnir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.