Rökkur - 01.08.1930, Blaðsíða 40
86
ROKKUR
og reka upp hljóð. En hann varð
ekki ráSalaus, hann spretti hnakk-
gjörSinni, batt tvo strengi, sem
héngu ni'ður á hringum a veggn-
um, vi'ð hnakkinn, og togaði mann-
inn sofandi með hnakknum hátt
í loft upp, síðan vaföi hann
strengjunum um stólpa og festi
vandlega. Eklci var hann lengi að
losa -hestinn viö keðju þá, er hélt
honum, en hefði hann riðiö um
steinlagðan hallargarðinn, þá
mundi hófatakiö hafa heyrst upp
i höllina. Hann vaföi því fyrst
gömlum tuskum um hófana,
teymdi hestinn út meö varhygö,
varp sér síöan á bak og hleypti
buri.
Þegar ljómaöi af degi kom
meistaraþjófurinn þeysandi á hest-
inum stolna aö höllinni. Greifinn
var nýrisinn úr rekkju og horför
út um glugga. „Góöan daginn,
herra greifi,“ kallaöi meistara-
þjófurinn, „hérna er nú hesturinn;
prýöilega gekk mér aö ná honum
úr hesthúsinu, og ef þér viljiö
ómaka yöur í hesthúsið, þá mun-
uö þér sjá hve náðuglega gæslu-
mennirnir yöar hafa búiö um sig.“
Greifinn gat ekki aö sér gert
aö hlægja og mælti:
„í eitt skifti hefir þér hepnast
þaö, en í annað sinn mun þér ekki
ganga þaö eins greitt. Og þaö
læt eg þig vita, að verðirðu á vegi
mínum sem þjófur, þá fer eg líka
meö þig eins og þjóf.“
Þegar greifafrúin var háttuö
um kveldiö, þá krepti hún aftur
hendina meö festargullinu á og
sagöi þá greifinn:
„Allar dyr eru harðlæstar og
slár fyrir; eg ætla að vaka og
bíða þjófsins, en klifri hann upp
til þess aö komast inn um glugg-
ann, þá skýt eg hann niöur.“
En meistaraþjófurinn gekk í
dimmúnni út að gálganum, skar
þar ofan eitthvert syndugt mann-
grey, sem hékk þar, og bar líkið
á bakinu til hallarinnar. þar reisti
hann stiga upp að svefnherberg-
inu, setti hinn dauða upp á herö-
ar sér og tók aö feta sig upp.
Þegar hann var kominn svo hátt,
að höfuð hins dauða sást i glugg-
anum, þá hleypti greifinn á hann
skammbyssuskoti úr rúmi sínu;
lét þá meistaraþjófurinn dauða
manninn falla til jarðar, en
skundaði sjálfur ofann stigann og
faldi sig í skoti einu. Tunglskin
var þá nótt að eins svo mikiö, að
meistaraþjófurinn sá þaö full-
gerla, aö greifinn kom út um
gluggann, fór niður stigann og bar
hinn dauða út í trjágarð. Þar fór
hann nú að grafa holu niður í
jöröina til aö götva líkið. „Hana“,
hugsaöi þjófurinn meö sér, „nú
er einmitt gott færi,“ íæddist á
tánum úr skúmaskoti sínu og fór
upp stigann beint inn i svefnher-
bergi greifafrúarinnar. „Hjartaö
mitt besta“, tók hann til oröa og