Rökkur - 01.08.1930, Blaðsíða 37

Rökkur - 01.08.1930, Blaðsíða 37
ROKKUR 83 rak niSur hjá honum stoS, og er hann hafði molcaS mold í holuna og troðið hana fast niSur, þá batt hann stofninn fast meS hálmbandi við stoSina, bæSi aS ofan, neSan og um miSjuna. „En segiS mér eitt“, mælti komumaSur, „þarna úti í horninu er kræklótt og bogiS tré, sem nærri því liggur út af á jörðinni, því bindiS þér þa'S ekki líka viS stoS, eins og þetta, svo þaS vaxi beint“. Gamli maSurinn brosti viS og mælti: „þér taliS, herra góSur, eins og þér hafiS vit til; en þaS er auS- heyrt, aS þér hafiS ekki fengist viS garSyrkjustörf, tréS þarna er gamalt, knýtt og kræklaS, og eng- inn getur framar gert þaS beint; þaS verSur aS venja trén meSan þau enn eru ung“. „Alveg eins er um son ySar“, sagSi komumaSur, „ef þér hefSuS vaniS hann meSan h^nn enn var ungur, þá hefSi hann ekki hlaupiS burt, en nú mun hann vera harSn- aSur og kræklaSur eins og tréS“. „Ó-já, meir en svo,“ svaraSi bóndinn, „þaS er æSilangt síSan bann fór sína leiS; hann mun hafa breyst.“ „HaldiS þér nú, aS þér þektuS hann, ef hann kæmi í augsýn yS- ar ?“ spurSi komumaSur. „HæpiS mun þaS, aS eg þekti hann á andlitsfalli," svaraSi bóndi, »en einkenni hefir hann, sem hann er fæddur meS; hann heíir á ann- ari öxlinni örlítinn nabba, eins og baun í laginu.“ Þegar bóndi hafSi þetta mælt dór komumaSur úr frakkanum, beraSi síSan öxlina og sýndi bóndanum einkenniS. — „Og sér er nú hvaS,“ kallaSi gamli maSur- inn, „sannarlega ertu sonur minn.“ Og föSurelskan vaknaSi í hjarta hans. „En,“ bætti hann viS, „hvernig getur þaS veriS, aS þú sért sonur minn, þú ert orSinn stórherra og lifir í allsnægtum; hvernig hef- urSu komist í þessa velsæld?“ „Æ, faSir minn,“ svaraSi son- urinn, „ungi viSurinn var ekki bundinn viS neina stoS og hefir því bognaS í vextinum; nú er hann orSinn of gamall, héSan af getur hann aldrei orSiS beinn. Þú spyr, hvernig eg hafi aflaS mér alls þessa? Þar til svarast: Eg er orS- inn þjófur. En láttu þér ckki bylt viS verSa. Eg er meistaraþjófur. Engin lás eSa loka stenst fyrir mér; alt, sem mig lystii til, er mitt. Þú mátt ekki halda, aS eg steli eins og algengur þjófur; eg tek aS eins af ofurnægS ríkis- mannanna. Fátæklingarnir eru óhultir fyrir mér, og þeim gef eg miklu heldur en eg taki nokkuS frá þeim. Sama er um þaS, sem eg get fengiS fyrirhafnarlaust og án þess aS beita vélum og lag- kænsku; þaS snerti eg ekki.“ „Æ, sonur minn,“ sagSi bónd- 6*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.