Rökkur - 01.08.1930, Blaðsíða 30

Rökkur - 01.08.1930, Blaðsíða 30
76 R O K K U R ir það auðvitað engu máli liverj- um augum þau lita á það, ef heimsblöðin unna okkur sannmælis, en á þvi eru allár horfur. Nú má vel vera, að ómerkir danskir hlaðamenn hafi símað svo gálauslega héð- an til Danmerkur, að það hafi vilt dönskum ritstjórum sýn, en í rauninni er það lítil afsökun, því þá verður blöðunum ámælt fyrir að vanda ekki val frétta- ritara sinna. Sumir þessara fregnritara hafa símað um „hríðarbyl“ á Þingv., að fjöldi manna hafi meiðst, handleggs- brotnað og fótbrotnað, og alt verið i uppnámi á Þingvöllum um tíma, út af slysförum og flutningavandræðum. Nenni eg ekki að tína upp rugl Dana um þetta alt nú. Til þess verður tími síðar, að ræða alvarlegustu misskilnings-atrið- in, — ef fulltrúar Dana á hátíð- inni leiðrétta ekki mestu vit- leysurnar og setja ofan í við þá, sem hafa heimskað sig á að skrifa um ísland og íslensk efni í dönsk blöð að undanförnu. Þess ber að geta, að sum dönsk blöð liafa skrifað af góð- um skilningi um Island við framannefnt tækifæri. En er ekki bending í því, að einmitt meðal sambandsþjóðar vorrar gætir mests misskilnings í vorn garð árið 1930? Er ekki bending i því — fyr- ir okkur — og Dani? Molar. Cunard-línan hefir nýlega auglýst eftir tilboð- um um smiði á nýju línuskipi, sem í ráði er að smíða innan skamms. „Mauretania“, hrað- skreiðasta skip Cunard-línunn- ar, var um langt skeið Atlants- hafs-methafi. Nú er þýska skip- ið „Europa“ methafi. Cunard- línan fer ekki dult með það, að skip það, sem nú á að smíða, eigi að skara fram úr „Europa“. —- Hið nýja skip verður 75.000 smálestir, 1000 ensk fet á lengd og áætlaður hraði 30 sjómílur á klukkustund. Sennilegt er tal- ið, að skipið verði smíðað í „The Clyde Ship Yard“ í Glasgow. Ibúatalan í Mexico er nú 16 miljónir 404 þús., sam- kvæmt nýjustu skýrslum. Ibúa- talan hefir aukist um nærri 2 miljónir siðan árið 1922. „Empress of Britain“, hinu nýja skipi Canadian Paci- fic Co., var lileypt af stokkun- um í Glasgow í júnímánuði,með
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.