Rökkur - 01.08.1930, Blaðsíða 15

Rökkur - 01.08.1930, Blaðsíða 15
ROKKUR 61 ekki hafa verið það móti skapi, a’ð bresk yfirvöld lögðu hendur a hann. Hann veit, að nú mæna allra augu á hann. Nú hugsar alt Indland um hann, hvers Vegna hann situr í fangelsi — °g fyrir hvaða hugsjónir. Og það er kannske það eitt, sem hann í raun og veru hygst að vinna, að vekja þjóðina til um- kugsunar. Siðar muni aðrir kerjast fyrir þær hugsjónir, sem hann bar boð um á meðal þjóð- arinnar og sat í fangelsi fyrir. Hann var handtekinn þann 5. ^naí, en réttum mánuði áður hafði hann sjálfur gerst sekur Rni brot á Bombay-saltlögun- uni, sem banna einstaklingum að framleiða eða safna salti. — Gandlii var þá staddur í Dandi 1 Bombay-fylki og var lögregl- Rnni vel kunnugt um fyrirætlun hans og hafði strangan vörð i Ránd við verustað hans, en lét Handhi þó afskiftalausan. Þeg- ar hann gekk frá verustað sín- ^ni kl. 6 um morguninn, að kaenargjörð lokinni, sást enginn lögreglumaður nálægt þar. Gekk ^andlii niður að sjónum, ásamt öni 100 fylgjendum sínum, og Var þeirra á meðal ungfrú Tyja- bjee, dóttir þess manns, sem Gandhi útnefndi sem eftirmann sinn (Abbas Tyjabjee). Áhorf- endur voru margir, er fyllcing- 111 gekk til sjávar. Æptu menn þá: Gandhi Ki jai (lifi Gandhi), en Gandhi og lið hans fékk sér hað i sjónum. Að þvi loknu gekk fylkingin að stað þar skamt frá, þar sem var þykk skán af þurru salti. Söfnuðu menn hátíðlega saman saltinu og þegar Gandhi tók sér salt í hönd, lýsti frú Naidu, kunn stjórnmálakona indversk, yfir því, að Gandhi hefði brotið lögin. Saltið báru menn svo til verustaðarGandhi, þar sem hann lýsti því yfir, að hver sem væri, hefði óbundnar liendur til þess að safna salti og framleiða það. Lögreglan sást ekki, og er sagt, að Gandhi hafi þótt miður, að hann var ekki liandtekinn. Er hann orðinn þreyttur mjög og af æskuskeiði kominn, en hélt áfram baráttunni hvíldar- laust, uns hann var handtekinn mánuði síðar. Mun hann hafa verið hvíldar þurfi. „Gott er gömlum að hvílast“. En í hvíld sinni og fangelsisvist hefir hann vaxið i augum Indverja. Sem píslarvottur er liann Bretum hættulegastur. — Hann sér fráleitt þá drauma sína rætast, að Indland verði frjálst. Hann mun heldur ekki hafa gert sér vonir um það. En hann lifir það kannske, að Indland hið unga vakni til samhuga baráttu fyrir hugsjónir hans. Um það elur hann miklar vonir. Ef þær ræt-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.