Rökkur - 01.08.1930, Blaðsíða 33

Rökkur - 01.08.1930, Blaðsíða 33
R Ö K K U R 79 „Frá því skýrt“, endurtók eg, og mér fanst eins og köld liönd hefði verið lögð á hjarta mitt. - „Já,“ mælti hann. „í Björgvin var mér sagt frá stúlkunni, sem engilröddina ætti. Umferðasali nokkur, Ludvik að nafni, sagði frá því. En vinur minn, Hans Thorvaldsen bakari sagði mér.“ Eg gat eigi orði upp komið, því að ótti hafði gripið sál mína. Andartak virtist Englending- inn þungt hugsi, svo sem títt er um inenu, er velja orð sín og hugsa, áður en þeir tala. Og það andartakið varð mér alt ljóst. Hann var „musiker“ þessi Hen- ry Laurence og hann hafði kom- ið með þeim ásetningi, að ræna mig og Hans Úlriku. Og grun- ur minn staðfestist, er hann inælti: „Umferðasalinn sagði satt. Rödd barnsins er guðdómleg og vel æfð.“ Hann hneigði sig fyrir mér og hélt áfram: „Það væri synd að láta slíka hæfileika verða að engu, hér í einverunni hjá bændunum.“ Eg svaraði ekki. Hverju hefði eg getað svarað? Og svo hélt hann áfram og við hvert orð var sem sál mín væri steini lamin. „Eg verð að fá að hlusta á hana aftur, og svo verð eg að tala við Maríu Brun.“ Hann bætti við með hita- ákafa, er sjaldan verður vart hjá hinum kaldrólyndu Eng- lendingum: „Eg verð að sannfæra móð- ur hennar um, að ætti stúlka, er slíka hæfileika á, að lifa og deyja í þessum dal, þá væri það blátt áfram synd.“ Og' enn bætti liann við: „Eruð þér eigi á sama máli?“ Eg gat fáu svarað, nema að Úlrika myndi fús til þess að syngja fyrir hann aftur og að móðir hennar væri ekkja og það væri órétt að ræna hana einka- barni hennar, þvi að áður liafði eg lært, að músik lierðir eins mörg hjörtu og hún gerir við- kvæm, og að glæpir eru drýgð- ir og tár framleiðast við skaut hennar, eigi síður en að góð- verk vinnast og bros framleið- ast vegna áhrifa hennar. Henry Laurence gekk á leið með okkur, því að löngun mín til að halda áfram þessari kenslustund var horfin. Mér varð litið á Úlriku. Hinn blóm- legi roði kinna hennar várð enn dekkri. Og birtan í augum henn- ar virtist sterkari. Eins og ný, stór von hefði vaknað, nýr heim- ur opnast —. Hún, barnið, opnaði faðm sinn, til þess að grípa liöndum skrautleg blóm fagurrar draum- sýnar, sem liafði leitt marga svo
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.