Rökkur - 01.08.1930, Blaðsíða 55

Rökkur - 01.08.1930, Blaðsíða 55
RÖKKUR 101 ' Skallagrími. Þar sem hann hef- ir verið veiðihæst skip hér við land, svo menn viti, ef ekki veiðihæst fiskiskip í lieimi, þá er þetta nokkuð ótvíræð viður- kenning fyrir þvi, að skipverjar hafa haft bókanna mikil not, án þess að slá slöku við vinnuna vegna þeirra, og að bóklestur og vinna þurfa ekki að vinna hvort á móti öðru . í mínum augum er öll viður. kenning frá togara-bókavörð- um, togarahásetum og togara- skipstjórum, um blessun bóka- safnanna, dýrmætust vegna þess, að hún er viðurkenning fyrir því, hve mikið gott bóka- söfn gera yfirleitt, jefnvel með óvöldum bókum, þvi að togara- bækurnar hafa verið óvaldar. Hvað mundi þá með völdum bókum? Hvað mundi þá, ef úr einhverju væri að velja? Hvað mundi þá, ef við íslendingar settum dálítinn bókmentaheim og hækur okkar væru yfirleitt ágætisbækur? Sjómenn eru eng- in sérstök tegund af mönnum. Það er svipað efni i þeim, eins og okkur hinum. Það er engin ástæða til að ætla, að bækur geri þeim meira gagn en öðr- um mönnum. Ef álirif bókanna á sjómannalífið eru auðsæust, þá er það að eins vegna þess, að tilraunin um togara-bóka- söfnin er mest einangruð, af því að hún er gerð úti á hafi. En bækur þurfa ekki heldur að gera sjómönnum meira gagn en öðrum til þess, að hókasöfn séu nauðsynleg í fiskiskipum. Á sex árum hefir nú reynsl- an um bókalán í nokkur botn- vörpuskip sýnt og sannað: að sjómen hafa oft tíma til að lesa bækur i fiskiskipum, að þeir vínna alveg eins mikið fyrir því, þótt þeir liafi bæk- ur til að lesa, að flestir sjómenn lesa bækur, ef þeir eiga þess kost og taka lestur bóka fram yfir spil, slæpingsliátt og óþarf- ar samræður, að sjómenn lesa góðar bækur engu síður en lélegar, ef þær eru á íslensku og við alþýðu hæfi, að góður bókavörður getur haldið ágætri reglu á bóka- safni í hotnvörpuskipi, enda þótt það sé mikið notað, að góðir bókaverðir eru til á meðal óbreyttra liáseta, — mennt sem með glöðu geði taka á sig öll ómök og ó- þægindi, sem góðri bók- vörslu fylgja, fyrir ánægj- una eina af því, að verða félögum sínum að liði, að bækur geta farið úr einu skipi í annað, og gert sitt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.