Rökkur - 01.08.1930, Blaðsíða 63
R O K K U R
109
það hinn frægi stjórnmálamaSur,
Sir Joseph Chamberlain (1836—
1914), sem mestu réði um stefnu
stjórnarinnar, og varö það stjórn-
inni aö falli. Eftir ósigurinn 1905
hafði Balfour sig minna í frammi
en áður, og alt til þess tíma, er
heimsstyrjöldin hófst. Hans gætti
þó ávalt mjög í bresku stjórn-
málalífi og alt fram á síðustu ár.
Hann, átti á sínum tima mikinn
þátt í því, að Bretar og Japanar
gerðu meö sér bandalag og eins
stuSlaði hann aS því, aS Bretar og
Frakkar treystu vináttuböndin
(entente cordiale). Þegar heims-
styrjöldin skall á, var leitaS til
þessa gamla og reynda stjórnmála-
manns og tók hann að sér flota-
málaráðherraembættiS í sam-
steypustjórn Asquiths 1905. En
1916—1919 var hann utanríkiq-
málaráSherra í ráSuneyti David
Lloyd George o g var fulltrúi
Bretlands viS gerS friSarsamning-
anna í Versölum. Var hann því
einn þeirra, sem skrifuSu undir
friSarsamningana. Ýmsum trúnaS-
arstörfum gegndi Balfour á síSari
árum. Hann var t. d. fulltrúi
Bretlands á flotamálafundinum í
Washington, og var þaS hvaS
mest Balfour aS þakka, aS árang-
ur af þeirri ráSstefnu varS þó
nokkur.
Balfour var mjög fróSur um
heimspeki og margar greinir bók-
mentanna og skrifaSi ritgerSir og
bækur um slík efni. Hann var
hygginn og samviskusamur stjórn-
málamaSur, „a gentleman" af
gamla skólanum, svo höfS sé eftir
orS eins breska blaSsins um hann
látinn. Af bókum hans má nefna:
„A Defence of Philosophic Doubt“,
„Essays and Addresses“ og
„Foundations of Belief“.
Flotamálasamningnr.
Eins og kunnugt er, var haldin
flotamálaráSstefna í Lundúnum,
sem hófst snemma á árinu, og lauk
undir vor, meS þeim árangri, aS um
allverulegar takmarkanir á smíSi
stærstu herskipanna var aS ræSa.
En þaS gekk erfiSlega aS ná sam-
komulagi. Um tíma leit út fyrir,
aS deilurnar milli ítala og Frakka
myndi verSa þess valdandi, aS þeir
skrifuSu ekki undir samninginn.
En samkomulag náSist þó milli
fimmveldanna um þaS er lauk. En
samningurinn gengur ekki í gildi
fyrr en þing allra fimmveldanna
hafa samþykt hann (ratification).
SamningsgerSin er af mörgum tal-
in skref i friSaráttina og ýmsir
mætir menn stórþjóSanna vinna
aS því, aS samningurinn nái sarn-
þykt þinganna, svo sem Ramsay
McDonald í Bretlandi, Hoover