Rökkur - 01.08.1930, Blaðsíða 21
67
ROKKUR
Lahore og víðar, árásir á Ev-
rópumenn voru tíðar og marg-
ir þeirra voru myrtir. Hinir rót-
tækari þingmenn Bretlands
vildu slaka til, en ráðherra Ind-
landsmála, Morley lávarður, var
því mótfallinn að Indland fengi
sitt eigið þing og heimastjóm,
en hinsvegar var hann því hlynt-
ur að valdsvið einstakra ríkja
væri rýmkað. I desember 1908
bar hann fram lög um stjórn
Indlands sem voru samþykt ár-
ið eftir. Fengu Indverjar þá loks
sæti í framkvæmdaráði vice-
konungsins og fleiri kröfum
þeirra varð framgengt, en það
var þó langt í frá að þjóðernis-
sinnar væri ánægðir, enda þótt
litið væri á þetta sem skref í
rétta átt. Þeir héldu því áfram
baráttu sinni eftir sem áður.
þóknast, án þess að mögla. Auk
þess var lengi vel ekkert gert til
að hjálpa þeim iðngreinUm, sem
voru liklegar til þess að spilla
fyrir sölu á breskum iðnaðar-
vörum, t. d. baðmullarvörum og
Englendingar, eins og raunar
fleiri hvítar þjóðir, kunna lítt
að dylja fyrirlitningu sína á
hinum lituðu þjóðflokkum. En
smám saman fjölgaði þeim,
sem eigi vildu kúgast láta, þeim,
sem vilja hefja Indland til vegs
og virðingar, gera það að sjálf-
stæðu riki eða ríkjasambandi,
en eins og að framan hefir ver-
ið bent á, hlýtur það að eiga
langt í land. Þjóðernisbaráttan í
Indlandi er ekki ný hreyfing.
»,Indland fyrir Indverja“. Þessi
einkunnarorð voru upp tekin
þegar Swadeshi-baráttan hófst
1905, þá er Bengal hafði verið
skift. Sjálfstjórnarhreyfingin
hefir ekki hvað síst sótt þrótt til
háskólanna og árlegar þjóðern-
issinna samkomur hafa verið
haldnar síðan árið 1885. Mark-
mið þjóðemissinna er sjálf-
stjórn (swaraj), að dregið verði
úr útgjöldum til hersins og að
iðnaður og verslun landsmanna
fái fullnægjandi vernd. Árið
1907 voru miklar æsingar í Ind-
landi og menn óttuðust alment
Uppreist á borð við uppreistina
1857.
Miklar óeirðir urðu í Calcutta,
XII.
í desember 1911 var George
V. Bretakonungur krýndur
Kaisar-i-Hind í Delili, sem þá
var gerð að höfuðstað landsins
í stað Calcutta. Bengal var nú
aftur sameinað, en þá vakti það
óánægju Múhammeðstrúar-
manna. Á heimsstyrjaldarárun-
um harðnaði enn barátta þjóð-
ernissinna, einkanlega frá árinu
1916. Tilak og Gandhi börðust
kröftuglega fyrir sjálfstjórnar-
kröfunum og náðu meiri hluta
á samkundu þjóðernissinna