Rökkur - 01.08.1930, Blaðsíða 9

Rökkur - 01.08.1930, Blaðsíða 9
ROKKUR 55 gera“. Verður nánara að þessu atriði og fleirum vikið síðar, er betur kemur í ljós, hvert stefn- ir, en fyrst skal Indlandi lýst með nokkrum orðum, og þeim þjóðum, sem það land byggja, því það er nauðsynlegt að vita, hvernig þar er í pottinn búið, til þess að fá nokkurn skilning á Indlandsmálunum. II. Indland er keisararíki í suð- urhluta Asiu, undir breskri yf- irstjórn. — Er Bretakonungur keisari Indlands (kaisar-i-Hind). Indland liggur fyrir sunnan Hi- malayafjöll, er 4.650.000 fer- kílómetrar að stærð og fer mjókkandi eftir því, sem sunn- ar dregur. Fyrir vestan Indland er Arabíuhaf, en fyrir austan Bengalsflói. Ibúatalan er 310— 320 miljónir. Himalayafjöllin i norðri eru eins og kunnugt er, hæstu fjöll heimsins. Hæsti tindurinn, Mount Everest, er 8840 metrar. Á hálendinu er Kashmir og fleiri fjallaríki og sjálfstæðu ríkin Nepal og Butan. Sunnan við fjöllin er hindústanska sléttan og renna um hana stórárnar Indus, Ganges og Brahmaputra. Vestur frá í nálægð Indus, er sléttan auðn ein og er kölluð Thar, en austur frá er hún mjög frjósöm, enda er þar mjög þétt- býlt. Fyrir sunnan sléttuna eru Vindhyafjöllin, sem eru alt að því 1400 metra há og þar fyrir sunnan Dekan liásléttan á skag- anum sjálfum og hallar til aust- urs. Fjallgarðarnir á ströndinni eru kallaðir Ghats, vestur og austur Ghats. Árnar í þessum hluta landsins eru tiltölulega stuttar. Stærstu árnar eru Ma- hanadi, Godavari og Kistna að austanverðu, en Narbada og Tapti að vestan. — Loftslagið er mjög heitt. Eru dæmi til, að hitinn hefir hlaupið upp í 53 stig (í Jacobabad í Sind, við In- dus). — Vetrarmánuðina blása hinir þurru norðaustanvindar (monsúnar) af landi og eru kaldir fyrri helming vetrar, en heitir í mars, apríl og maí, en þá eru hitarnir oft mestir. Á sumrum (júni—nóv.) blása suðvestlægir vindar, sem hafa orðið þrungnir raka á ferð sinni yfir höfin. Fyrri hluta sumars eru því úrkomur miklar í Ind- landi. Á austurhluta sléttunnar, upp að Assamfjöllunum, eru úr- komur meiri en dæmi eru til annarsstaðar á jörðu. í Cherra- punji er úrkoman 12 þús. mm. og komið hefir fyrir, að hún var alt að því 23 þús. mm. Vestar er úrkoman minni og sumstað- ar er úrkomulaust. Loftslagið er óheilnæmt. Kólera og drep-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.