Rökkur - 01.08.1930, Blaðsíða 66

Rökkur - 01.08.1930, Blaðsíða 66
112 R Ö K K U R % BretlaM og Irak. Samningur um sjálfstæSi Iraks var undirskrifaSur í Bagdad í byrjun júlí. Fyrir Bretlands hönd skrifaði undir samninginn Sir Francis Humphrey, Highcommis- sioner í írak. Samkvæmt samn- ingnum gengur írak í Þjó'ðabanda- lagið 1932 og fær fult sjálfstæöi stig af stigi. En „vernd“ Bretlands telst upphafin frá 1932. írak og Palestína voru sett undir vernd Bretlands árifS 1919. En útgjöldin vegna þessa umráSaréttar (manda- tory control) Bretlands yfir þess- um ríkjum hafa oröiS gífurleg eSa yfir 300 miljónir dollara. En þótt Bretar hafi fallist á að sleppa um,- ráðaréttinum yfir írak, þá hafa þeir trygt aSstöðu sína austur þar á marga vegu. Þeir hafa t. d. leigt áfram flugstöSvar þær, sem þeir hafa komið upp í írak, en það hef- ir mjög mikla þýSingu meS tilliti til flugferSa á milli Indlands og Bretlands. Rit send Rökkri. Frh. 12. The North American Book of Icelandic Yerse, by Wat- son Kirkconnell. Louis Car- rier & Allan Isles, Inc., New York & Montreal 1930. 228 bls. 13. Icelandic Lyrics, Originals and Translations, Selected & Edited by Richard Beck. Þórh. Bjarnarson. Reykja- vík 1930. 270 bls. 14. Alþýðubókin. Höf.: Halldór Kiljan Laxness, með for- mála eftir JakobJóh. Smára. Útg.: Jafnaðarmannafélag íslands. Rvík 1929. 368 bls. 15. Búnaður sunnanlands. Leið- arvísir fyrir gesti. Útg.: Búnaðarfélag íslands. Ritstj. Gunnar Árnason. Rvík 1930. 16. Skýrslur Búnaðarfélags Is- lands nr. 1—4. Rvik 1929— 1930. 17. Skýrsla um alþýðuskólann á Eiðum 1928—1929 og 1929—1930. 18. Almanak fyrir árið 1930. 36. árg. Útg. Ólafur S. Tlior- geirsson. Winnipeg. 174 bls. 19. Stefán Stefánsson: Iceland. Handbook for Tourists. 2nd Edition. Publ. by the Hekla Travel Bureau. Reykjavík 1930. 131 + XH bls. 20. Iceland 1930. — Edited by Thorsteinn Thorsteinsson, Dir. of the Statistical Bure- reau of Iceland. 2nd Edi- tion. Reykjavik 1930. 194 bls.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.