Rökkur - 01.08.1930, Blaðsíða 31

Rökkur - 01.08.1930, Blaðsíða 31
RÖKKUR 77 Taft. Clemenceau. mikilli viðhöfn. „Empress of Britain“ er 42,500 smálestir og verður í förum milli South- ampton og Quebec í Canada. David Lloyd George, stjórnmálajöfurinn breski, hef- ir nú setið á þingi í 40 ár. Hann hefir þessa fjóra tugi ára verið fulltrúi sama kjördæmisins — Caernarvon í Wales. — Caer- narvon-búar héldu honum sam- sæti í s.l. mánuði, í tilefni af þingmenskuafmælinu. D. L. G. hélt þá ræðu og sagði m. a.: — »Þegar eg var drengur, ætlaði cg mér að verða — sjómaður.“ Ríkisflokkurinn breski. Blaðakóngarnir bresku, — Rothermere og Beaverbrook, — lialda enn áfram baráttu sinni til þess að efla vöxt og viðgang „United Empire Party“, sem áð- ur hefir verið getið i Vísi. Átta- tíu flokksdeildir hafa að undan- förnu verið stofnaðar víðsvegar um Bretland. — Innan skamms verður U. E. P.-deild komin á fót í hverju einasta kjördæmi i landinu. — Samkvæmt blöðum, er út komu i júní-lok, voru aðal- stuðningsmenn U. E. P. aftur orðnir óánægðir með Stanley Baldwin, leiðtoga íhaldsflokks- ins. Hvort U. E. P. á framtið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.